Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 25
SKINFAXI
89
aníel-_•^r^úilínu.iion :
ÆskutýðstniÞiið að
líl’Oíf erup.
Ungmennafélagi íslands var á síðastliðnum velri
boðin þátttaka í norrænu æskulýðsmóti að Kroge-
rup á Sjálandi, dagana 13.—20. jiini 1948. Ung-
mennasamband Danmerkur (De danske Ungdoms-
foreninger) boðaði lil mótsins. Nokkur ár fyrir styrj-
öldina hö'fðu ungmenna-
félögin í Danmörku, Nor-
egi og Svíþjóð haldið nor-
ræn æskulýðsmót til
skiplis i löndunum. Starf-
semi þessi liófst að nýju í
fyrra með móti að Voss í
Noregi. Nú var hins vegar
hinum þremur Norður-
löndunum bætt við, ís-
landi, Færeyjum og Finn-
landi. Var fulltrúum frá
þeim boðin ókeypis dvöl
að Krogerup mótsdagana,
með tillili til liins mikla
ferðakostnaðar, sem þeir
yrðu að greiða.
Ungmennafélag Islands
ákvað strax að taka boð-
inu, cf auðið yrði að sækja
mótið. Til fararinnar réð-
ust svo: ungfrú Ásdís
Ríkarðsdóttir, Reykjavík,
Daníel Ágústínusson,
sambandsritari U. M. F. í..
íslendingarnir á Krogerup-
mótinu. Talið frá vinstri: Dan-
íel Ágústínnsson, sr. Eiríkur J.
Eiríksson, Ðaníel Einarsson,
Ásdís Ríkarðsdóttir, Bjarni
M. Gíslason