Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 57
SKINFAXI 121 t. d. í Reykjavík: Tjarnarboðhlaupi'ð; boðhlaup i kring- um Reykjavík. Boðblaup umhverfis Akureyri, o. s. frv. c) Boðlilaup yfir hindranir eða grindur. Tæki: Sérstölc tæki varðandi boðhlaup eru engin önnur en boð- keflið. Gerð þess er ákveðin í leikreglum. 1. mynd. Boðskiptingin: Boðskiptingin á að fara fram innan 20 metra svæðis (1 mynd), eða 10 metra hvoru megin við endamörk boðsprcttsins. Keflið verða boðhlaupararnir að rétta á milli sín; ekki má kasta þvi. Missi hlaupari keflið verður hann sjálfur að taka það upp og koma því í hönd félaga síns innan liins markaða svæðis, eða í mark eigi hann síðasta boðhlaupssprettinn. Verði misbrestur á löglegri skiptingu, cr öll sveitin dæmd frá leik. Eftir að hafa afhent kefli, verður hlaupari að gæta þess að trufla ekki aðra keppendur. Aðferðir til boðskiptingar: Með tilliti til þess, hvort liöfði er snúið eða augum beint, eru notaðar tvær megin aðferðir við boðskipti. Önnur að- ferðin er sú, að sá, sem biður og taka á við boðinu, beinir augum sínum að keflinu í liendi þess, sem ber það til hans, þar til boðskiptin hafa farið fram „séð boðskipti". Hin að- ferðin er sú, að sá, sem taka á við keflinu, horfir á þann, sem flytur lionmn boðið, þar til sá hefur náð að vissu marki, þá snýr viðtakandi höfðinu, svo að hann liorfir beint fram cftir hlaupabraut sinni og tekur sprettinn. Viðtakandi fær keflið i hönd sér óséð. Við getum þvi nefnt þessa aðferð „óséð boð- skipti“. „Séð boðskipti" eru notuð við allar tegundir boðhlaupa, cn cr aðallega beitt, þegar boðsprettir eru langir og taka verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.