Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 6
70 SKINFAXI lega minningargjöf, er ég skyldi afhenda Ungmenna- félagi fslands. Ég svaraði og samkvæmt ósk á ís- lenzlcu. Það mál eitt dirfðist ég að tala í hópi þess- um. Lýtalausa nvnorsku gat ég ekki talað. En har- áttan fyrir nýnorsku máli er eitt höfuðstefnumál fé- laganna. Við islenzkir félagsbræður þeirra megum að vissu leyti öfunda þá af því að eiga slíkt raunliæft og þjóðlegt liita- og átakamál. Aðalmál þingsins var að semja nýja stefnuskrá fyrir félögin. Ég var ekki viðsladdur alla meðferð þessa máls, en ýtarlegar 'frásagnir birtust í Oslóar- og Bjöx-gvinjarblöðunum um gang málsins, svo að þvi var likast er íslenzku blöðin hafa mest við sjálft alþingi. Sumt er þó líkt með íslenzkum og norskum blaða- mönnum í þessurn efnum. Ræðumaður á sunnudags- mótinu gat þess þarna í Haiðangri, að varla kæmi svo söngflokkur utan af landi í útvarp, að Oslóar- blöðin sum væru ekki viss með að kvarta um, að verið væri að lxleypa viðvaningum ofan úr sveit i út- varpið. Breytingartillögur lágu fyiár á stefnuskrá Ung- mennafélags Noregs. Miðuðu þær einkum í þá átt, að tekið skyldi sérstaklega fram, að félögin störfuðu á kristilegum grundvelli. Upp úr stríðinu liafa norskir æskulýðsleiðtogar far- ið að hugleiða hvort þess væri gætt sem skyldi í ungl- ingastarfinu, að kristindómurinn revndist betur en margur hafði haldið fyrir fram. Hernámsárin voru alvörutímar fyrir leiðtoga ung- mennafélaganna margra. Formaðurinn var t. d. fangi Þjóðverja, maður á bezta aldri. Heilsan var þó aldrei söm og áður. Fé- lagi hans einn dó á þriðja degi, eftir að hann kom i fangabúðirnar, vegna mataræðisins og pyndinganna. Formaðurinn, fyrrnefndur Vegard Sletten, var og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.