Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 76
140
SKINFAXI
HÉRAÐSMÓT U.M.S. NORÐUR-ÞINGEYINGA
var lialditi í Ásbyrgi 18. júlí og hófst kl. 13,30, að lokinni
guðsþjónustu á sama stað. Sr. Páll Þorleifsson á Skinnastað
prédikaði. Karlakór Akureyrar söng og Karl Kristjánsson
oddviti, Húsavík, flutti ræðu. Auk þess voru flutt nokkur
kvæði og stutt ávörp.
Úrslit urðu:
100 m hlaup: Árni Sigurðsson (Umf. Núpsveitunga) 12,1 sek.
Hann vann einnig: kúluvarpið (9,67 m), kringlukastið (27,26
m) og hástökkið (1,61 m).
800 m hlaup: Þorgeir Þórarinsson (Umf. Leifur heppni)
2,17,5 mín. Hann vann einnig 3000 m hlaup (9,48,3 min).
Langstökk: Grímur B .Jónsson (Umf. Öxfirðinga) 5,89 m.
Þrístökk: ÓIi Gunnarsson (Umf. Núpsveitunga) 12,27 m.
Spjótkast: Guðmundur Jónsson (Umf. Öxfirðinga) 37,30 m.
I handknattleik kvenna, sigraði Umf. Núpsveitunga, Umf.
Leif lieppna i Kelduhverfi og Umf. Þistilfirðinga. Jafntefli
var hjá þeim siðari.
Umf. Núpsveitunga vann mótið með 21 stigi.
Umf. Öxfirðinga hlaut 19 stig.
Umf. Leifur heppni, Kelduhverfi hlaut 12 stig.
Umf. Þistilfirðinga hlaut 2 stig.
Flest stig einstaklinga hlaut Árni Sigurðsson (Umf. Núp-
sveitunga) 12 stig.
Mótið var fjölmennt, þrátt fyrir skúraveður.
HÉRAÐSMÓT SKARPHÉÐINS
var haldið að Þjórsártúni 4. júlí. Sigurður Greipsson, for-
maður Skarphéðins, setti mótið með ræðu. Þá flutti sr. Sigur-
björn Einarsson dósent ræðu og Lúðrasveitin Svanur lék.
Úrslit urðu:
100 m hlaup: Simon Kristjánsson (Umf. Selfoss) 11,6 sek.
1500 m hlaup: Árni Sigurðsson (Umf. Selfoss) 5:10,3 min.
3000 m víðavangshlaup: Eiríkur Þorgeirsson (Umf. Hruna-
manna) 11:28,0 mín.
80 m hlaup kvenna: Sigrún Stefánsdóttir (Umf. Hvöt) 11,3
sek.
Spjótkast: Áki Granz (Umf. Selfoss) 45,09 m.
Hástökk: Kolbeinn Kristinsson (Umf. Gelfoss), 175 m. Hann
vann einnig stangarstökkið (3,50 m).
Langstökk: Oddur Sveinbjörnsson (Umf. Hvöt) 6,65 m og
þrístökkið (13,75 m).
Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson (Umf. Selfoss) 14,48 m. Hann
vann einnig kringlukastið (37,69 m).