Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 45
SKINFAXI 109 JJaJd 'lÁJiil: Sérkenni í finnsk-sænsku æskulýðsstarii. (Erindi, er Harald Wiik ritstjóri ílutti á norrænu æskulýðs- vikunni i Ivrogerup lýðliáskóla 19. júni 1948. — Eiríkur J. Eiríksson þýddi). Margar ástæ'ður liggja til þess, að finnsk-sænska æskulýðshreyfingin hefur sérstakan svip. Höfuðor- sökin er, að i Finnlandi eru 9 Finnar móti hverjum Svía. Þessir Svíar, um það hil 400.000 að tölu, eru mjög sérstákir. Vegna tvenns konar tungumála er sambandið laust milli þjóðarhlutanna. Tengslin eru og lausleg við hin Norðurlöndin, og er hér einkum átt við æskulýðsstarfsemina. Auk þessa eru Svíar ein- angraðir landfræðilega. Þeir eru á eyjunum í skerja- garðinum og á landræmu i suð-vesturliorni landsins, þ. e. Álandseyjum og í Ábolandi, þeir eru í Nýlandi umhverfis Helsingfors, og loks eru Svíar í Östér- botten þar sem mörkin eru glögg milli Finna og Svia. Byggðalög Finna skilja að landshluta, er Sví- ar byggja. Þjóðfélagslega og efnalega eru Finnlands- Svíar ekki heild. Annars vegar er yfirstéttar-Svíinn i Iíelsingfors og jarðeigandinn í Nýlandi, hins vegar óðalsbóndinn í Österbotten og fiskimaðurinn og skerjagarðsbúinn í Álandi. Aðaltcngiliður Finnlands-Svíanna er málið, sem er lialdið i heiðri sem ættardýrgrip, og norrænn menningar- og réttarskilningur, sem grundvallaður er og treystur af margra alda sambandi við Svíþjóð. Sá vandi er Finnlands-Svíum og löndum þeirra Finnum sameiginlegur, að nágranni þeirra er stór- veldi. Þeir eru þjóðræknir án þess að aðhyllast öfgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.