Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 32
96 SKINFAXI beztu finnsku og sænsk-finnsku snillinga af miklum tilþri'fum, svo að aðdáun vakti, og Hans Ebbesen prestur í Döstrup, sem sagði margar skrýtlur og gamansögur. Ilann stjórnaði og ætíð söngleikjunum og dansinum af miklu fjöri og lipurð. Siðasta kvöldið kom einn efnilegasti píanóleikari Dana í heimsókn, frk. Margot Keller. Var leik hennar vitanlega tekið af mildum fögnuði. Kynnisferðir. Farnar voru fjórar kynnisferðir, sem heppnuðust mjög vel og verða þær okkur áreiðanlega lengi minn- isstæðar. Má segja, að fyrirlestrarnir og þessar ferðir hafi verið aðalþættir mótsins. Skal nú í stuttu máli greint frá ferðunum: 1. Frederiksborgarhöll var heimsútt 15. júlí. Var sá undrastaður skoðaður eftir því sem tök voru á, en tíminn var of naumur. Jafnframt var þegið boð lýð- háskólans í Frederiksborg, sem gekkst fyrir fjöl- mennri og veglegri samkomu vegna komu ’fulltrúa norræna mótsins þangað. Þar fluttu ræður skólastjór- inn, C. P. O. Christiansen og Jörgen Bukdahl rithöf- undur, sem er einn fremsti ræðuskörungur Dana nú, sem um menningar- og félagsmál tala, og líklega mesti andans maður lýðháskólanna á Norðurlöndum, þeirra, sem nú eru uppi. Hann er sterkur talsmaður norrænnar samvinnu. Við þetta tækifæri aflienti sr. Eirikur J. Eiríksson, C. P. O. Cbristiansen skólastjóra, íslenzkan fána sem virðingar- og þakklætisvott fyrir það, að hann átti frumkvæðið að því, að danskir lýðskólamenn sendu stjórninni áskorun, að íslenzkum handritum í dönsk- um söfnum yrði skilað. Lýsli hann enn áhuga sínum fyrir málinu og þeirri bjargföstu trú, að sá góði mál- staður hlyti að sigra. 2. Kronborgarhöll og Helsingör voru skoðuð lfí. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.