Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 82

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 82
146 SKINFAXI Umf. Hrunamanna, Hrunamannahreppi, lélí Orustuna á Há- logalandi. Lauk að mestu við sundlaug félagsins að Flúðum og vann að vegagerð að henni. Umf. Gnúpverja, Gnúpverjahreppi, lék Hreppstjórann á Ilraunhamri. Gefur úr fjölritað blað, „Gnúpverjann“. Umf. Biskupstungna, Biskupstungum, rekur bókasafn með 660 bindum. Umf. Hvöt, Grímsnesi, gefur út myndarlegt fjölritað blað, „Ljósvakann“, og kom blaðið 4 sinnum út. Bókasafn félags- ins telur 1050 bindi. Félagið minntist veglega 40 ára afmælis síns i árslokin. Umf. Ölfusinga, Ölfusi, á 3 ha. skógrækarland og gróður- setti þar 700 trjáplöntur. Starfrækir yngri deild. Hin almennu störf Umf. sem eru sameiginleg í flestum skýrslum þeirra, eru: málfundir, íþróttastarfsemi, bæði með námskeiðum, kennslu á annan hátt og þátttöku i íþróttamót- um, margvísleg skemmtistarfsemi, þar undir söngiðkun og leikritaflutningur, ferðalög, ýmis konar bjálparstarfsemi, fjár- öflun til ýmissa framkvæmda, einkum íþróttamannvirkja, eins og sundlauga, íþróttavalla, gufubaostofa og svo félagsheimila. Starfsemi yngri deilda fer i vöxt og er það vel farið. Ættu sem flest Umf. að taka hana upp, þvi hún mun reynast félög- unum öruggasta leiðin til að öðlast stöðugt nýja starfskrafta. Ef hægt er að fá flest börnin með í yngri deild, sem tiltölu- lega auðvelt er, þar sem starfið er einu sinni hafið, þá ganga þau af sjálfu sér í eldri deild félagsins við fermingaraldurinn. Þannig er tryggt, að öll æskan á félagssvæðinu komist í snert- ingu við Umf. og starfi þar, svo lengi sem hennar nýtur við heima. D. Á. A t h. Ungmennafélagar og aðrir kaupendur Skinfaxa geri skil við afgreiðslu ritsins, Edduhúsinu, Reykjavík, eða í póst- hólf 406, Rvk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.