Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 50
114 SKINFAXI var leikið. AS lokum var Yárt land sungið. Af þessu sést að þarna kom þjóðrækinn æskulýður saman og að það var ærin ástæða fyrir skósveina rússneska arnarins að strika burt upphafsræðuna og upplest- urinn úr félagsblaðinu. Mörg slík dæmi mætti nefna víðs vegar að úr landinu. Formönnum dönsku ung- mennafélaganna, sem heimsóttu sænsk-finnsku félög- in fannst það einkennilegt að félögin skyldu vera hlut- laus um trúmál og stjórnmál. Hið síðara finnst oss sjálfsagt. Stjórnmálin eru slíkt hitamál hér á landi að félagsskapnum er öll varfærni nauðsynleg í þessum efnum. Mun og sama gilda um norsku og dönsku fé- lögin. Þau sænsku munu liins vegar skiptast þannig að flokkar og stéttafélög liafi sínar æskulýðshreyfing- ar. Hið nána samband vort við lýháskólana gerir oss og nauðsynlegt að vera hlutlausum í stjórnmálum. En eins og sjá má af framansögðu þýðir þetta ekki af- skiptaleysi um hag lands og þjóðar. Félagshreyfing vor vill sameina allan æskplýð og að vissu leyti hefur það lánazt þótt hún sé af ákveðnum hópi manna nefnd „borgaraIeg“. Það fyrirbyggir ekki að meðal vor eru jafnaðarmenn. En hvernig er viðhorfið til kristni og kirkju? í stjórnmálunum er talað um vinsamlegt hlutleysi. Lik- lega má nota þetta orðasamband um afstöðu ung- mennafélaga vorra til trúarbragðanna. Finnsk-sænska æslculýðshreyfingin og viðhorf henn- ar til kirkju og trúarbragða á sér söguleg rök, sem lýðháskólastjórinn Runos Lömqvist, sem einnig er formaður í Ungmennasambandi Ábolands, lýsir í grein er hann hefur nýlega ritað. Lömqvist heldur því fram með réttu, að ungmennafélagshreyfingin eins og lýðskólahreyfingin var upphaflega borin uppi af sams konar fólki: efri stéttunum, stúdentum og barnakennurum, sem hrifust með af menningarhreyf- ingunni frá 1880—1890. Þessi menningarhreyfing var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.