Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 22
86 SIÍINFAXI Það er augljóst, að Erni hefur fundizt mikið til um séra Þórarin, höfund Alþýðubókarinnar, vegna þess að þeir eiga báðir sama áhugamál: alþýðunnar mennt og menning. Örn hefur litið ort um merkilega staði, eða náttúru- fræðileg fyrirbrigði, sem löngum ha'fa þó seitt fram Ijóð á tungu skáldanna. Til þess stendur hann of föst- um fótum i mannlífinu. Og þegar hann yrkir um Hamarinn í Hafnarfirði, gerir hann þessa hamraborg að tákni, sem tjáir honum sérstaka sögu og gefur honum tilefni til að koma að því efni, sem jafnan er honum hugstæðast: Hamarinn í Hafnarfirði horfir yfir þétta byggð, fólk að starfi, fley sem plægja fjarðardjúpin logni skyggð. Hamarinn á sína sögu, sem er skráð í klett og bjarg. Stóð hann af sér storm og skruggu, strauma, haf og jökulfarg. Hamarinn í Hafnarfirði horfði fyrr á kotin snauð, beygt af oki kóngs og kirkju ldæðlaust fólk, sem skorti brauð, sá það vaxa að viljaþreki von og þelcking nýrri hresst, rétta bak og hefja liöfuð hætt að óttast kóng og prest. Hamarinn í Hafnarfirði horfir fram mót nýrri öld. Hann mun sjá, að framtíð færir fegra lif og betri völd. Þögult tákn um þroska lýðsins: Þar er hæð, sem fyrr var lægð, jökulhefluð hamrasteypa, hafi sorfin, stormi fægð. Hvergi hefur Örn túlkað hetur ást sína á alþýð- unni en í þessu stílhreina kvæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.