Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 56
120 SKINFAXI éJinariion. ■inariion. ÍÞRDTTAÞÁTTUR IX: Boðhlaup. Sú íþrótt er kölluð boðhlaup, þegar tveir eða fleiri einstakl- ingar hlaupa vissa vegalengd á þann liátt, að einn tekur við af öðrum við ákveðið mark, innan afmarkaðs svœðis. íþróttin er flokkaíþrótt, sem þroskar samvinnu og eykur á þekkingu eigin máttar í samtengingu við getu annarra. Hún nær jafnt til þeirra, sem iðka spretthlaup, millihlaup og þolhlaup. Áður var látið nægja, ef sá, sem lauk boðspretli, snart hönd þess, sem liefja ótti næsta sprett. En oft var erfitt að dæma um snertingu handa, og þvi var gripið til þess ráðs, að láta hlauparana bera boðkefli, svo að nú verður sá, sem lýkur boð- spretti, að afhenda boðkefli þeim, sem hefja á hinn næsta. Nokkur áhætta fyrir keppendur fylgir því, að skipzt er á að bera keflið, en þessi áhætta gerir íþróttina skemmtilegri og vandasamari. Til þess að minnka þessa áhættu og eyða því hiki, sem myndast við það, að keflið er rétt frá hendi lil handar, liafa verið fundnar aðferðir, sem krefjast nákvænmi í hugsun og verlci og ávinnast með æfingu og skilningi. Þar eð ekki er um að ræða sérstakt hlaupalag í boðhlaupi fram yfir það, sem lýst hefur verið í köflunum um sprett- hlaup, millihlaup og þolhlaup, verða liér á eftir aðeins íhuguð þau atriði, sem snerta boðskiptingu og framferði (Taktik). Tegundir boðhlaupa: a) Alþjóða (olýmpskt) boðhlaup: 1) 400 metra (4x100). 2) 1600 metra (4x400). 3) 3200 metra (4x800). 4) 1000 metra (100, 200, 300 og 400). b) Staðbundin boðhlaup, (samlcv. ákvörðun viðk. samtaka),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.