Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 78

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 78
142 SKINFAXI Sambandsráðsfundur IJ.Hi.F.Í. 1948. Sambandsráðsfundur Ungmennafélags íslands 1948 var hald- inn í BreiSfirðingabúð 2. og 3. október. Fundinn sátu, auk stjórnar U.M.F.Í. eftirtaldir héraðssljórar og forvígismenn héraðssambandanna: Haukur Jörundsson, Hvanneyri, formaður U.M.S. Borgarfjarð- ar. Bjarni Andrésson, Stykkishólmi, formaður U.M.S. Snæfellinga. Friðjón Þórðarson, Breiðabólstað, frá Ungmennasambandi Dalamanna. Guðmundur Jónasson, Ási, formaður Ungmennasambands Austur-Húnvetninga. Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki, formaður Ungmenna- sambands Skagafjarðar. Steinþór Magnússon, Hjartarstöðum, formaður Ungmenna- og iþróttasambands Austurlands. Sigurður Greipsson, Haukadal, formaður Héraðssambandsins Skarphéðins. Ólafur Þórðarson, Æsvstöðum, frá Ungmennasambandi Kjal- arnesþings. Gestir: Bóas Einilsson, framkvæmdastjóri Ungmenna- og íþrótta- sambands Austurlands. Stefán Júliusson, ritstjóri Skinfaxa. Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri, Eiðum. Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Helztu mál fundarins voru undirbúningur að næsta lands- móti Ungmennafélags íslands að Eiðum vorið 1949 og ýmis starfsmál U.M.F.Í. Þessar ályktanir voru gerðar: 1. Landsmótið. a) að sjöunda landsmót U.M.F.Í. skuli lialdið um fyrstu helgi júlímánaðar. b) að til mótsins verði boðið einum fulltrúa frá Iiverju ung- mennasambandi á öllum Norðurlöndunum. c) að keppt skuli í þeim íþróttagreinum, sem drög voru gerð að á síðasta sambandsráðsfundi, að viðbættu því að 4x100 m boðhlaup verði tekið upp. d) að landsmótið veiti hverjum íþróttakeppanda tvær mál- tíðir á dag ókeypis, þá tvo daga, sem mótið fer fram. Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.