Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 64
128
SKINFAXI
þegar hann mætti á íþróttamótum, og var því óvanur að taka
á móti kefli.
Síðar vandist hann á að taka við kefli, og hin snöggu við-
hrögð hans gerðu hann að þeim færasta hlaupara til þess að
ljúka boðhlaupinu. Vegna þess notaði ég liann til þess að ljúka
400 m. boðhlaupinu á Olympíuleikunum 1936.
Annað atriði er rétt að minnast á í sambandi við niður-
röðun liðsins í 400 m. boðhlaupinu á Olympíuleikunum 1936.
Ilæfni hlaupara er allmisjöfn, til þess að hláupa bugðurnar.
Jesse Owens og Foy Draper gátu hlaupið bugðurnar næst-
um því á sama hraða og á beinni braut. Ralph Metcalf og
Wykoff hlupu aftur á móti hægara á bugðum. Vegna þessa
lét ég Jesse Owens hefja lilaupið (hljóp fyrri bogann), Met-
calf taka við á beinu brautinni, Draper taka við af honum og
hlaupa síðari bogann og Wykoff ljúka hlaupinu á beinu braut-
inni.“
Til þess að sýna að lokum, hversu undraverðan hraða vel
samæfð boðhlaupssveit, sem samanstendur af þjálfuðum hlaup-
urum, getur náð, skal bent á fyrnefnda boðhlaupsveit, sem
liljóp 400 m. boðhlaupið fyrir Bandaríki N.-Ameríku á 01-
ympiuleikunum 1936..
Tími sveitarinnar var 39.8 sek. Ilugmynd um liraðann fæst
bezt með því að deila í timann með 4, þá fæst út, að hver 100
m. sprettur hefur verið lilaupinn að meðaltali á 9.95 sek. Sé
aftur á móti litið á lieimsmetstíma J. Owens á 100 m., sem var
10.2 sek., og gengið út frá þvi, að hann liafi hlaupið sinn sprett
á lieimsmetstíma, þá hefðu hinir Iilaupið 300 m. á 29.6 eða að
meðaltali hvern 100 m. sprett á 9.87.
betta sýnir að hver skipting hefur átt sér stað á fljúgandi
hraða, og hver hlaupari hafið sinn boðsprelt með hámarks-
Iiraða.