Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 64
128 SKINFAXI þegar hann mætti á íþróttamótum, og var því óvanur að taka á móti kefli. Síðar vandist hann á að taka við kefli, og hin snöggu við- hrögð hans gerðu hann að þeim færasta hlaupara til þess að ljúka boðhlaupinu. Vegna þess notaði ég liann til þess að ljúka 400 m. boðhlaupinu á Olympíuleikunum 1936. Annað atriði er rétt að minnast á í sambandi við niður- röðun liðsins í 400 m. boðhlaupinu á Olympíuleikunum 1936. Ilæfni hlaupara er allmisjöfn, til þess að hláupa bugðurnar. Jesse Owens og Foy Draper gátu hlaupið bugðurnar næst- um því á sama hraða og á beinni braut. Ralph Metcalf og Wykoff hlupu aftur á móti hægara á bugðum. Vegna þessa lét ég Jesse Owens hefja lilaupið (hljóp fyrri bogann), Met- calf taka við á beinu brautinni, Draper taka við af honum og hlaupa síðari bogann og Wykoff ljúka hlaupinu á beinu braut- inni.“ Til þess að sýna að lokum, hversu undraverðan hraða vel samæfð boðhlaupssveit, sem samanstendur af þjálfuðum hlaup- urum, getur náð, skal bent á fyrnefnda boðhlaupsveit, sem liljóp 400 m. boðhlaupið fyrir Bandaríki N.-Ameríku á 01- ympiuleikunum 1936.. Tími sveitarinnar var 39.8 sek. Ilugmynd um liraðann fæst bezt með því að deila í timann með 4, þá fæst út, að hver 100 m. sprettur hefur verið lilaupinn að meðaltali á 9.95 sek. Sé aftur á móti litið á lieimsmetstíma J. Owens á 100 m., sem var 10.2 sek., og gengið út frá þvi, að hann liafi hlaupið sinn sprett á lieimsmetstíma, þá hefðu hinir Iilaupið 300 m. á 29.6 eða að meðaltali hvern 100 m. sprett á 9.87. betta sýnir að hver skipting hefur átt sér stað á fljúgandi hraða, og hver hlaupari hafið sinn boðsprelt með hámarks- Iiraða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.