Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 1
Skinfaxi II. 1948. (L-irílmr C-iríkiion : NOREGSFERÐ 194». Sr. Eiríkur J. Eiriksson, formaður U. M. F. í., var meðal fulltrúa frá islenzkum ungmennafélögum á Krogerupmótinu i Danmörku, en frá því móti er sagt á öðrum stað i þessu hefti. Eftir dvöl sína i Danmörku fór sr. Eiríkur til Noregs í boði Snorranefndarinnar norsku. Var hann á Snorraliátíðinni í Björgvin, er Snorralíkneskið var afhjúpað þar 23. júní síðastl. Eftir hátíðina fékk hann gott tœkifæri til að kynnast starf- semi norsku ungmennafélaganna. Þáttur lians hér á eftir lýsir ýmsum atriðum í stefnu og starfi félaganna. Boðið iil Harðangurs. íslenzkum ungmennafélögum liafði verið boðið að senda fulltrúa á Snorrahátíðina i Björgvin og liélt ég áleiðis þangað morguninn eftir að Krogerupmótinu lauk. Norskir ungmennafélagar áttu upptökin að Snorra- minnismerkinu og unnu að þeirri hugmynd nær einir lengi framan af. Ritari norsku Snorranefndar öll ár- in, sem hún hefir starfað, er kunnur ungmennafélagi, Anders Skásheim bankastjóri. Að Snorrahátíðinni'í Björgvin unnu og ýmsir ung- mennafélagar. Athyglisvert er það, að tveir hinna fimm opinberu gesta að heiman á hátíðinni voru gamlir forvígismenn ungmennafélagshreyfingarinnar íslenzku, þeir Bjarni Ásgeirsson, ráðherra og Jónas Jónsson, alþingismaður. í Björgvin liitti ég varaformann Ungmennafélags Noregs. Bar hann mér kveðju formannsins og bauð 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.