Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 1

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 1
Skinfaxi II. 1948. (L-irílmr C-iríkiion : NOREGSFERÐ 194». Sr. Eiríkur J. Eiriksson, formaður U. M. F. í., var meðal fulltrúa frá islenzkum ungmennafélögum á Krogerupmótinu i Danmörku, en frá því móti er sagt á öðrum stað i þessu hefti. Eftir dvöl sína i Danmörku fór sr. Eiríkur til Noregs í boði Snorranefndarinnar norsku. Var hann á Snorraliátíðinni í Björgvin, er Snorralíkneskið var afhjúpað þar 23. júní síðastl. Eftir hátíðina fékk hann gott tœkifæri til að kynnast starf- semi norsku ungmennafélaganna. Þáttur lians hér á eftir lýsir ýmsum atriðum í stefnu og starfi félaganna. Boðið iil Harðangurs. íslenzkum ungmennafélögum liafði verið boðið að senda fulltrúa á Snorrahátíðina i Björgvin og liélt ég áleiðis þangað morguninn eftir að Krogerupmótinu lauk. Norskir ungmennafélagar áttu upptökin að Snorra- minnismerkinu og unnu að þeirri hugmynd nær einir lengi framan af. Ritari norsku Snorranefndar öll ár- in, sem hún hefir starfað, er kunnur ungmennafélagi, Anders Skásheim bankastjóri. Að Snorrahátíðinni'í Björgvin unnu og ýmsir ung- mennafélagar. Athyglisvert er það, að tveir hinna fimm opinberu gesta að heiman á hátíðinni voru gamlir forvígismenn ungmennafélagshreyfingarinnar íslenzku, þeir Bjarni Ásgeirsson, ráðherra og Jónas Jónsson, alþingismaður. í Björgvin liitti ég varaformann Ungmennafélags Noregs. Bar hann mér kveðju formannsins og bauð 5

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.