Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 19
SKINFAXI 83 Og þó aS mér verði þar allt að ís, hver ósk og von og minning, eitt á ég þó, sem aldrei frýs, það er okkar forna kynning. ÞaÖ er fyrst á banasænginni, að hann kemst í þenn- an ljúfsára ham á ný, er liann kveður um móður sína. Það er eins og liann vilji vega upp á móti hrjúfleik- anum, sem hann hafði svo oft sýnt áður, er hann gerir upp og kveður heiminn og móður sína. Nú er ég aldinn að árum. Um sig meinin grafa. Senn er sólarlag. Svíður í gömlum sárum. Samt er gaman að hafa lifað svo langan dag. Er syrtir af nótt, til sængur er mál að ganga — sæt mun hvíldin eftir vegferð stranga — þá vildi ég, móðir mín, að mildin þin svæfði mig svefninum langa. Ekkert kvæða Arnar mun fremur halda nafni hans á lofti en þessi þakkargjörð til rnóður lians, þó að sjálfsagt hafi hann sjálfur haft ýmislegt við hana að athuga sem ljóð. Hér að framan hefur verið leitazt við að sýna fram á, hversu margir séu strengirnir á skáldhörpu Arnar Arnarsonar. — En það væri varla órétt að skiljast við efnið, án þess að svarað væri þeirri spurn- ingu, livort ljóð hans beri ekld með sér einhverja ákveðna lífsskoðun, hvort þau túlki ekki einliver sannindi, sem einkennandi séu fyrir hann sem skáld. Það þarf ekki að skyggnast langt í ljóðheimi hans, til þess að sjá hverjar þær skoðanir eru, sem liann 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.