Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 89

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 89
SKINFAXI 153 um Færeyjar og styðji það fjárhagslega, ef skipafélögin sjá sér það ekki fært að öðrum kosti. Þetta er merkilegt mál, sem einnig gæti liaft verulega þýðingu fyrir islenzkan æskulýð, sem vafalaust væri þess fýsandi að fara kynnisferðir til Noregs, ef hentugar 'og ódýrar ferðir væru til. íþróttastarfsemi Ungmennasambands Skagafjarðar. Ungmennasamband Skagafjarðar rak fjölþætta íþróttastarf- semi árið 1948. Héraðsmót þess fór fram 4. jiilí og er þess getið hér á öðrum stað. Sundmót hélt samhandið i Varmalilið 25. júli. Knattspyrnumót var háð á Sauðárkróki, dagana 16. og 17. júní, og tóku þátt í því þessi þrjú félög: Umf. Tinda- stól, Sauðárkróki, sem vann mótið, með 4 stigum, Umf. Hjalti, Hjaltadal, sem hlaut 2 stig og Umf. Haganeshrepps, sem lilaut ekkert stig. Knattspyrnu- og liandknattleiksflokkur frá Umf. Tindastóll fór til Siglufjarðar 10. júli og kepptu þar við Knattspyrnufé- lag Siglufjarðar í knattspyrnu og handknattleik kvenna. Leik- ar fóru þannig, að K.S. vann knattspyrnuna mcð 4 mörkum gegn 3, en stúlkurnar úr Umf. Tindastól unnu liandknattlcik- inn með 6 mörkum gegn 0. Siglfirðingar komu svo i lieimsókn til Umf. Tindastóls 8. ágúst og var þá keppt i sömu greinum. Fóru leikar þannig, að Siglfirðingar unnu knattspyrnuna með 2 mörkum gegn 0, en handknattleikinn unnu stúlkurnar úr Tindastól með 7:2. Umf. Tindastóll tók þátt í Norðurlandsmóti i liandknattleik kvenna á Akureyri 14. og 15. ágúst. Tapaði félagið háðum leikjunum við K.A. með 3:7 og við Þór með 2:4. K.A. varð Norðurlandsmeistari. Umf Tindastóll og K.A. kepptu aftur 4. og 5. september i handknattleik kvenna og knattspyrnu. Fóru leikar þannig, að handknattleikinn unnu stúlkurnar úr Umf. Tindastól með 9:6, cn jafntefli varð i knattspyrnunni, 3:3. Guðjón Ingimundarson kennari á Sauðárkróki er formaður Ungmennasambands Skagafjarðar og Umf. Tindastóls á Sauð- árkróki. ~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.