Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 49
SKINFAXI 113 dreymdi stóra drauma. Menn lágu ekki á liði sínu. Áliugi og fórnfýsi knúði menn til starfa. Árið 1907 er tímamótaár í sögu Finnlands, þvi að þá eignumst vér þing í einni deild og róttækar endurbætur eru 'fram- kvæmdar á atkvæðisréttinum. Þá tóku Finnlands-Svíar að koma saman 6. nóv- ember, á dánardegi Gustafs Adolfs II. Þessi ár voru þýöingarmikil fyrir félagsskap vorn. Ný félög voru stofnuð og nýir lýðháskólar. Sem dæmi má geta þess, að aðeins i sænska Österbotten voru sjö ný ungmennafélög stofnuð og jafnframt var tekið að mynda héraðssambönd. Öll félögin í Österbotten mynduðu með sér samband, sem stofnaði einn liinna þriggja lýðháskóla er það ár voru stofnaðir i Öster- botten. Slík sambönd eru nú á hinum byggðasvæð- um Svía i Finnlandi. 1 ungmennafélögunum þroskaðist sjálfstæðisliug- sjónin, sem varð að veruleilca i lok heimsstyrj aldar- innar fyrri. Til þess að gera mönnum ljóst við hver kjör félögin bjuggu til þess tíma skal hér tekið dæmi frá árinu 1903. Litið ungmennafélag í Österbotten ætl- aði að liafa skemmtikvöld 26. desember 1903. Til þess að fá leyfi til þess þur’fti að leita til héraðsstjórans, sem þá var rússneskur herforingi. I svarinu sem fé- lagið fékk segir: „— — — föllumst vér á að veita umbeðið leyfi, þó með skilyrðum, að þeir söngvar, upplestrar, leik- þættir, sögur eða samtöl sem kunna að vera á skemmti- skránni sé samþykkt af ritskoðuninni, að ávarp að upphafi sé niðurfellt og lestur úr félagsblaðinu, ekk- ert viðkomandi stjórnmálum sé rætt og að ekki sé brotið í bága við reglugerð um almennar samkomur frá 2. júli 1900.“ Samkoman byrjaði með Vasamarsinum, þrjú kvæði úr „Fank Stáls ságner“ eftir Runeberg voru lesin upp, leikritið Uppgjafabermaðurinn frá 1808—1809 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.