Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 87

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 87
SKINFAXI 151 FRÉTTIR. Ný sambandsfélög. Ungmennasamband Vestur-Skaftfellinga og Ungmennafélag Keflavíkur hafa nýlega gengið i Ungmennafélag íslands. Ungmennasamband Vestur-Skaftfellinga var stofnað að Kirkjubæjarklaustri 17. október 1948. Undirbúningsnefnd boð- aði til fundarins, en hún var skipuð formönnum ungmennafé- laganna fyrir austan Mýdalssand, ásmt þeim Esra Péturssyni liéraðslækni Breiðabólstað og sr. Gísla Brynjólfssyni Kirkju- bæjarklaustri. Á fundinum mættu fulltrúar frá öllum félögun- um og ennfremur Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Eftirtalin félög gerðust stofnendur sambandsins: 1. Umf. Óðinn, Hörgslandshreppi, form. Jón Pálmason. Fé- lagar 18. — 2. Umf. Ósk, Hörglandshreppi, form. Guðjón Ólafs- son. Félagar 17. — 3. Umf. Ármann, Kirkjubæjarhreppi, form. Kristjana Jónsdóttir. Félagar 18. — 4. Umf. Meðallendinga, Meðallandi, form. Sigurgeir Jóhannsson. Félagar 31. — 5. Umf. Bláfjall, Skaftártungu, form. Jón Gunnarsson. Félagar 22. — 6. Umf. Svanurinn, Álftaveri, form. Gestur Vigfússon. Félag- ar 21. Stofnendur eru þvi 6 ungmennafélög austan Mýrdalssands, sem telja um 127 félagsmenn. í stjórn sambandsins voru kjörnir: Esra Pétursson, héraðs- læknir, Breiðabólsstað, formaður. Marteinn Jóliannsson, Bakkakoti, Meðallandi, ritari og Bergur Helgason, Kálfafelli, Fljótshverfi, gjaldkeri. Varastjórn skipa: Siggeir Björnsson Holti, Síðu, sr. Gísli Brynjólfsson Kirkjubæjarklaustri, og Sum- arliði Björnsson Hlíð, Skaftártungu. Það er mjög ánægjulegt að þessi félög hafa stofnað samband, eins og flest Umf. í landinu hafa nú jjegar gert. í Mýrdalnum eru 5 ungmennafélög, eru sum þeirra í Héraðssambandinu Skarphéðinn en önnur ekki. Væri eðlilegast að öll þessi félög tækju upp samstarf við Umf. fyrir austan Mýrdalssand og gengju í þetta nýstofnaða samband. Þá liefðu öll Umf. innan sýslunnar bundist samtökum, með svipuðum hætti og gerist í öðrum sýsluin landsins. Þau myndu siðan hafa forustu um margvíslega menningarstarfsemi æskulýðsins í sýslúnni, gang- ast meðal annars fyrir íþróttastarfsemi, halda sameiginlegt iþrótta- og héraðsmót, vinna að nauðsynlegum ijjróttamann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.