Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 48
112 SKINFAXI sem hefur sameinað Svía í Finnlandi, heldur einnig viðtæk og almenn starfsemi ungmennafélaganna. Félögin eru ekki hundin stjórnmálaflokkunum. Varð- veizla málsins og þjóðlegra einkenna er menningar- starfsemi, óháð flokksviðhorfum. En þjóðlegir sigr- ar liafa mjög fallið oss i skaut vegna baráttu í'élag- anna nú um 60 ára skeið. Eftir að Finnland varð sjálfstætt, fór þjóðernis- vakning um landið á árunum 1920—1930. Meiri rækt var lögð við sænska arfinn innan félaganna. Eld- legum tungum var talað um mál feðranna, land og menningu á mótum og þingum 'félaganna. Þjóðlegir söngvar urðu einvaldir innan félaganna. Það er skiljanlegt, að starfsemi finnsk-sænku ung- mennafélaganna yrði átthagabundin, er gætt er þess, er að framan segir. Átthagasöngur Frans Österbloms hefur oft verið sunginn í félögunum. Þetta ljóð segir og skýrar en nokkuð annað, hvert takmarkið er þess- ara félaga: „Hér háðu forfeðurnir baráttu sína, þegar fyrir þúsund árum gegn andlegu myrkri og villu. Hér berjumst vér, afkomendurnir, enn í dag fyrir móðurmálinu, þekkingu og mennt- un.“ Ætti að einkenna finnsk-sænsku ungmennafélögin, til- gang þeirra og starfsemi, verður það ekki betur gert en með orðunum: fyrir móðurmálinu, þekkingu og menntun. Þjóðernisstefna finnsk-sænsku'félaganna og ætt- jarðarást kom greinilegast fram í byrjun þessarar aldar, einkum árin 1906, 1907 og 1908, þegar slcugg- arnir af rússneska erninum lágu yfir landinu. Það reið á að vígbúast gegn rússnesku innlimunarstarf- seminni. Aukin upplýsing og fræðsla skyldi auka við- námsþrek þjóðarinnar. Menn voru trúarsterkir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.