Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 81

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 81
SKINFAXI 145 á Hraunhamri. Á nokkrar kindur, sem félagsmenn heyja fyrir í tómstundum sínum á sumrin. Umf. Svarfdæla, Dalvík, lék í samvinnu við leikfélagið á Dalvik Kinnarhvolssystur og Æfintýi'i á gönguför. Þa'ð hélt 58 kvikmyndasýningar. Á trjáræktarreit. Umf. Möðruvallasóknar, Arnarneshreppi, lék Hreppstjórann á Hraunhamri og vinnur aS trjárækt. Bindindisfélagið Dalbúinn, Eyjafirði, ruddi 300 m. langan veg aS trjáræktarreit sinum í Leynisliólum. Umf. Æskan, Svalbarðsströnd hefur tóbaksbindindi aS 18 ára aldri. Barnadeild félagsins starfar ágætlega. Umf. Framsókn í Flatey á Skjálfanda vinnur að byggingu félagsheimilis. Umf. Geisli, Aðaldal, gróðursetti um 300 trjáplöntur í skrúð- garði félagsins, sem er við samkomuhús sveitarinnar. Umf. Reykhverfingur, Reykjahverfi, minntist veglega 30 ára afmælis. Umf. Einingin, Bárðardal, á 6 dagsláttu skógræktarland. Gef- ur úr félagsblaðið „Neista“. Umf. Einherjar, Vopnafirði, vinnur að endurbótum á iþrótta- velli sinum. Lék Saklausa svallarann. Umf. Hróar, Hróarstungu, rekur bókasafn með 700 bindum. Umf. Egill rauði, Norðfirði, rekur bókasafn með 600 bind- um. Gróðursetti 80 trjáplöntur í kirkjugarðinum á Skorra- Umf. Hrafnkell Freysgoði, Breiðdal, vinnur að byggingu íþróttavallar við samkomuhúsið að Eydölum. Umf. Öræfingur, Öræfum, gefur út félagsblað með fjöl- breyttu efni. Umf. Kári Sölmundarson, Dýrhólahreppi, Mýrdal, hefur reist samkomuhús hjá Pétursey, sem er mikið notað fyrir byggðar- lagið. Unnu félagsmenn þar 163 dagsverlc í sjálfboðavinnu. Umf. Eyfellingur, Austur-Eyjafjallasveit, vann allmikla sjálf- boðavinnu við skógaræktargirðingu félagsins. Hefur um mörg ár rekið sundlaug að Seljavöllum, sem liefur verið mikið notuð, enda eina sundlaugin i austanverðri Rangárvallasýslu. Umf. Fljótshlíðar, Fljótshlíð, hefur unnið að byggingu mynd- arlegs félagsheimilis, ásamt ýmsum öðrum félögum sveitar- innar. Umf. Ásahrepps, Holtum, vinnur að byggingu félagsheimilis. Bókasafn félagsins telur 527 bindi. Starfrækir yngri deild með ágætum árangri. Umf. Samhygð, Gaulverjabæjarhreppi, lauk við félagsheimili sitt að Gaulverjabæ, sem er hin myndarlegasta bygging. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.