Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 26
90 SKINFAXI Daníel Einarsson, gjaldkeri U. M. F. 1. og sr. Eirikur J. Eiríksson, sambandsstjóri U.M.F.Í., sem að loknu Kj-ogerupmótinu Ifór til Bergen á Snorrahátíðina, sem fulltrúi U M. F. í. og i boði Snorranefndarinnar norsku. Fimmti íslendingurinn mætti svo á mótinu, Bjarni M. Gislason rithöfundur í By á Jótlandi, sem var ráðinn fyrirlesari þar i samráði við Ungmenna- félag íslands. Mótið sóttu 60-—70 þátttakendur. Þar voru 3 frá Færeyjum, 7 Norðmenn, 7 Svíar, 13 Finnar, bæði frá finnsku félögunum og þeim sænsk-finnsku, en þau eru algerlega aðskilin, og 30—40 Danir. Jens Marinus Jensen. Formaður dönsku ungmennafélaganna, Jens Ma- rinus Jensen i Árósum, mun liafa átt drýgstan þáttinn í því, að tfulltrú- um frá þessum þremur Norðurlöndum yrði á myndarlegan hátt hoð- ið til samstarfs, og lagði hann jafnan mikla á- herzlu á það, að U. M. F. í. ætti þar fulltrúa, Jens Marinus Jensen er rúmlega fimmtugur. Fæddur árið 1896. Hann var skólastjóri lýðháskólans að Bröde- rup á Jótlandi 1927— 1942. Hefur verið for- maður Ungmennasamb. Danmerkur síðan 1936 og starfar eingöngu fyrir sambandið síðan hann lét af skólastjórn. Ferðast hann mikið milli 'félaganna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.