Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1948, Page 26

Skinfaxi - 01.11.1948, Page 26
90 SKINFAXI Daníel Einarsson, gjaldkeri U. M. F. 1. og sr. Eirikur J. Eiríksson, sambandsstjóri U.M.F.Í., sem að loknu Kj-ogerupmótinu Ifór til Bergen á Snorrahátíðina, sem fulltrúi U M. F. í. og i boði Snorranefndarinnar norsku. Fimmti íslendingurinn mætti svo á mótinu, Bjarni M. Gislason rithöfundur í By á Jótlandi, sem var ráðinn fyrirlesari þar i samráði við Ungmenna- félag íslands. Mótið sóttu 60-—70 þátttakendur. Þar voru 3 frá Færeyjum, 7 Norðmenn, 7 Svíar, 13 Finnar, bæði frá finnsku félögunum og þeim sænsk-finnsku, en þau eru algerlega aðskilin, og 30—40 Danir. Jens Marinus Jensen. Formaður dönsku ungmennafélaganna, Jens Ma- rinus Jensen i Árósum, mun liafa átt drýgstan þáttinn í því, að tfulltrú- um frá þessum þremur Norðurlöndum yrði á myndarlegan hátt hoð- ið til samstarfs, og lagði hann jafnan mikla á- herzlu á það, að U. M. F. í. ætti þar fulltrúa, Jens Marinus Jensen er rúmlega fimmtugur. Fæddur árið 1896. Hann var skólastjóri lýðháskólans að Bröde- rup á Jótlandi 1927— 1942. Hefur verið for- maður Ungmennasamb. Danmerkur síðan 1936 og starfar eingöngu fyrir sambandið síðan hann lét af skólastjórn. Ferðast hann mikið milli 'félaganna

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.