Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 56

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 56
120 SKINFAXI éJinariion. ■inariion. ÍÞRDTTAÞÁTTUR IX: Boðhlaup. Sú íþrótt er kölluð boðhlaup, þegar tveir eða fleiri einstakl- ingar hlaupa vissa vegalengd á þann liátt, að einn tekur við af öðrum við ákveðið mark, innan afmarkaðs svœðis. íþróttin er flokkaíþrótt, sem þroskar samvinnu og eykur á þekkingu eigin máttar í samtengingu við getu annarra. Hún nær jafnt til þeirra, sem iðka spretthlaup, millihlaup og þolhlaup. Áður var látið nægja, ef sá, sem lauk boðspretli, snart hönd þess, sem liefja ótti næsta sprett. En oft var erfitt að dæma um snertingu handa, og þvi var gripið til þess ráðs, að láta hlauparana bera boðkefli, svo að nú verður sá, sem lýkur boð- spretti, að afhenda boðkefli þeim, sem hefja á hinn næsta. Nokkur áhætta fyrir keppendur fylgir því, að skipzt er á að bera keflið, en þessi áhætta gerir íþróttina skemmtilegri og vandasamari. Til þess að minnka þessa áhættu og eyða því hiki, sem myndast við það, að keflið er rétt frá hendi lil handar, liafa verið fundnar aðferðir, sem krefjast nákvænmi í hugsun og verlci og ávinnast með æfingu og skilningi. Þar eð ekki er um að ræða sérstakt hlaupalag í boðhlaupi fram yfir það, sem lýst hefur verið í köflunum um sprett- hlaup, millihlaup og þolhlaup, verða liér á eftir aðeins íhuguð þau atriði, sem snerta boðskiptingu og framferði (Taktik). Tegundir boðhlaupa: a) Alþjóða (olýmpskt) boðhlaup: 1) 400 metra (4x100). 2) 1600 metra (4x400). 3) 3200 metra (4x800). 4) 1000 metra (100, 200, 300 og 400). b) Staðbundin boðhlaup, (samlcv. ákvörðun viðk. samtaka),

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.