Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 46

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 46
110 SKINFAXI Sænsk-finnsku fulltrúarnir á Krogerupmótinu, Harald Wiik lengst til vinstri. En á Finnlands-Svíum Itvílir og sá vandi, að ]teir eru málfarslega smáríki innan sjálfs Finnlands, þar sem finnska er víðast töluð. Æskulýðshreyfing Finnlands-Svía mótast af þessu. Fyrir tæpum 60 árum voru fyrstu ungmennafé- lögin stofnuð í öllum hinum þrem byggðasvæðum Svía í Finnlandi. I finnslca hlutanum höfðu slík fé- lög verið stofnuð nokkru fyrr. Nú eru í sænska hlutanum um það bil 250 félög með um það bil 30.000 'félögum eða sem næst 10% allra Svía í Finnlandi. Um það bil 200 þessara fé- laga hafa sín eigin samkomubús eða félagsheimili. Með þessum tölum er þó ekki lýst starfseminni né þýðingu hennar. Þegar félögin hófu starfsemi sína, settu þau sér það mark að „bæta skemmtanalíf æskulýðsins“. Með menntandi félagslífi, ræðum og erindum, söng og hljómlist, átti að vinna á móti og umbæta rudda-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.