Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 1
Skinfaxi III. 1951 Avarp sambandsráðsfnnclar Ungmennafélags íslands 30. september 1951. í tilefni af dvöl erlencls hers i landinu og í scimræmi við stefnu ungmennafélagshreyfingarinnar fijrr og síðar, heitir sambandsráðsfundur U.M.F.l. á alla ís- lendinga að hefja öfluga sókn fgrir varðveizlu sjálf- stæðis þjóðarinnar, lagalegu og menningarlegu. Skor- ar fundurinn sérstaklega á sína eigin félaga og ann- an íþrótta- og æskulýðsfélagsskap að taka þessi mál til alvarlegrcir meðferðar, einnig skólamenn vora og aðra leiðtoga og þá ekki sízt á listamenn, blaðamenn skáld og rithöfunda. Sérstök nauðsyn er og á, að ríkisútvarpið hagi starfi sínu með hliðsjón af hættu- ástandi því, sem nú er og hafi sjónarmið mannræktar og þjóðernis fyrir höfuðmarkmið, t. d. sé íslenzku- kennsla útvarpsins stórlega aukin og bókmennta- fræðsla. Þess er mikil nauðsyn að þjóðin geri sér Ijóst, að varðveizla sjálfstæðisins hvílir mjög á lífsvenjum vorum, skyldurækni við störf, gætni í fjármálum og siðferðisþreki gagnvart skaðnautnum. Skólarnir geta stuðlað að þessu með hagnýtu námi og þjóðfélagið með því að greiða þær götur, sem liggja til höfuð- atvinnuvega vorra, og að þeir verði æskulýðnum sem eftirsóknarverðastir. Starfsrækt og átthagarækt verður að eflast og leiðir til þjóðrækni og ættjarðar- ástar. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.