Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 47
SKINFAXI 143 Langstökk: Ásgeir Guðmundsson, Unif. ísl.‘ 6,35 in. Hann vann einnig, stangarstökkið (3,10 m.). Hástökk: Garðar Jóhannesson, Í.A., 1,70 m. Þrístökk: Kári Sólmundarson, Umf. Sk., 13,66 m. Spjótkast: Þorsteinn Einarsson, Umf. ísl., 40,86 m. Kringlukast: Hallgrímur Jónsson, Héraðssamb. Þing., 41,00 m. Hann vann einnig kúluvarpið, 13,33 m. Umf. íslendingur vann mótið með 54 stigum. Umf. Skalla- grínnir lilaut 24 stig og Umf. Haukur Leirársveit 12 stig. Veður var gott en áhorfendur með fœrra móti. Sundmótið fór áður fram að -Hreppslaug i Andakil. Hörður Jóhannesson úr Reykjavík keppti sem gestur á mótinu. Synti hann 200 m. baksund á 2:47,2 mín. og 50 m. flugsund á 35,4 sek. Hann er methafi í flestum baksundgreinum. Ú r s 1 i t : 100 m. sund, frjáls aðferð: Gunnar Jónsson, Umf. ísl., 1:22,0 mín. 100 m. bringusund: Kristján Þórisson, Umf. Reykd., 1:22,8 mín. Hann vann einnig 500 m. sund, frjáls aðferð, 8:26,2 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Sigrún Þórisdóttir, Umf. Reykd., 49,0 sek. Hún vann einnig 100 m. bringusund, 1:47,4 min., og 300 m. bringusund, 6:13,9 mín. 50 m. frjáls aðferð drengja: Einar Jónsson, Umf. ísl., 40,4 sek. Hann vann einnig 100 m. bringusund, 1:33,2 min. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SNÆFELLINGA var haldið í Stykkishólmi 9. sept. Bjarni Andrésson, formaður sambandsins, setti mótið og stjórnaði þvi. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Haraldur Magnússon, Umf. Grundf., 12 sek. 400 m. hlaup: Einar Skarphéðinssoil, Umf. Grundl'., 59,0 sek. 1500 m. hlaup: Einar Hallsson, Umf. Eldborg, 4:41,5 min. 4X100 m. boðhlaup: Sveit Umf. Grundfirðinga, 52,0 sek. 80 m. hlaup kvenna; Guðrún Hallsdóttir, Eldborg, 11,9 sek. Hástökk: Ágúst Ásgrimsson, iþróttafél. Miklaholtshr., 1,50 m. Hann vann einnig, langstökkið, 5,72 m., kúluvarpið, 12,98 m., spjótkastið, 34,76 m. og hlaut 1. verðlaun í glímunni. Þrístökk: Kristján Jóhannsson, íþróttafél. Miklaholtshrepps, 12,75 m. Langstökk kvenna: Esther Árnadóttir, Umf. Grundf., 4,0 m. Kúluvarp kvenna: Helga Guðnadóttir, Umf. Snæfell, 8,97 m. Af einstaklingum hlaut Ágúst Ásgrimsson flest stig 19y2. Stig félaganna: Íþróttafélag Miklaholtshrepps vann mótið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.