Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 52
148 SKINFAXI 50 m. bringusund karla: Kári Steinsson, Umf. Hjalta, 41,5 sek. Hann vann einnig, 200 m. bringusundið, 3:26,7 mín. 50 m. frjáls aðferð: Gisli Felixson, Umf. Fram, 30,1 sek. 500 m. frjáls aðferð: Þorbergur Jósepsson, T., 9:08,5 mín. iXSSVz m. bringusund karla: Umf. Fram, 1:49,4 mín. Þorbergur Jósepsson vann Grettisbikarinn, sem er farand- bikar fyrir 500 m. sundið. Umf. Fram vann mótið með 47 stigum og hlaut að verðlaunum bikar, sem Kaupfélag Skag- firðinga gaf. Mótið var fjölsótt. Drengjamót sambandsins var haldið á Sauðárkróki 7. júli. Keppendur voru 21 frá 4 Umf. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Gísli L. Blöndal, T., 11,8 sek. Hann vann einnig, langstökkið, 6,35 m. og kringlukastið 40,36 m. 1500 m. hlaup: Stefán Guðmundsson, T., 4:40,8 min. Hástökk: Sigmundur Pálsson, T., 1,55 m. Þrístökk: Hörður Pálsson, T., 12,72 m. Hann vann einnig, kúluvarpið, 13,92 m. 4X100 m. boðhlaup: Umf. TindastóII, 49,5 sek. Umf. Tindastóll vann mótið með 63 stigum. Umf. Holts- hrepps lilaut 12 stig og Umf. Hjalti 10 stig. Veður var ágætt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR var lialdið að Hrafnagili 29. júlí. Hjalti Haraldsson Ytra- Garðsliorni, Svarfaðardal setti mótið og stjórnaði þvi. Karl Kristjánsson alþm. Húsavik flutti ræðu og Kantötukór Akur- eyrar söng. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Trausti Ólason, Umf. Reynir, 11,5 sek. Hann vann einnig, 200 m. hlaupið, 28,5 sek., 400 m. hlaupið, 57,7 sek. og langstökkið, 5,49 m. 1500 m. hlaup: Kristján Jóhannsson, Umf. Skíði, 4:34,7 mín. Hann vann einnig, 3000 m. hlaupið, 9:36,5 min. 80 m. hlaup kvenna: Helga Þórsdóttir, Umf. Þorst. Svörf., 11,3 sek. Hún vann einnig, langstökkið, 4,11 m. Þrístökk: Árni Magnússon, Dalbúinn, 12,63 m. Hástökk: Jón Árnason, Umf. Árroðinn, 1,55 m. Kúluvarp: Gestur Guðmundsson, Umf. Þorst. Svörf., 13,06. Hann vann einnig, kringlukastið, 35,87, og 100 m. sund karla 1:30,0 mín . Spjótkast: Jóhann Danielsson, Umf. Þorst. Svörf., 41,50 m. 50 m. sund kvenna: Rósa Árnadóttir, Umf. Árroðinn, 49,2 sek. 4X100 m. boðhlaup: A.-sveit Umf. Þorst. Svörf., 51,0 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.