Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 8
104 SKINFAXI að hið mikla byggðasafn, sem kallast „Maihaugen“. Þar gefur að líta mjög gamlar sveitabyggingar, sel og fleira úr sveitalífinu og geta menn séð búinn til og fengið keyptan ost, gerðan eftir elztu aðferðum o. m. fl. Á mánudaginn flutti Gunnar Tanga kennari er- indi um byggingarlist sveitanna. Það var bæði snjallt og vel flutt, enda er Tanga flugmælskur maður og þessu efni kunnugur. Hann lagði höfuðáherzluna á það, að hús og húsmunir ættu ekki að hrópa að manni: Ég er fallegur, heldur ættu þeir að vekja þægilega kennd og hvísla: Ég er þægilegur. Á þriðjudaginn, sem var næst síðasti dagur móts- ins, var mest unnið í nefndum að helztu málunum, sem fram höfðu komið á mótinu og gerðar ályktanir, er síðan skyldu lagðar fyrir sameiginlegan fund síð- asta daginn. Þennan dag var einnig haldinn aðal- fundur N. S. U., þ. e. Nordisk Samorganisation for jordbruks faglig og kulturellt Ungdomsarbeide. Veigamestu málin, sem nefndirnar höfðu til með- ferðar voru: Viðhorf æskunnar til landhúnaðarins, og gamalla og nýrra venja. ^amvinna milli vinnuveitenda og vinnuþiggjenda var sérstaklega rætt með tilliti til Rosenlcvist-kerfis- ins. En upphafsmaður þess hét Rosenkvist og var finnskur bóndi. Ilúsnæðisvandamálið og livað gera hæri fyrir hörn o'* unglinga, sem eru heima og vinna fyrir foreldra sína fyrir lítil laun o. fl. Einnig var minnzt á fleiri atriði, en þetta voru þau, sem ýtarlegast voru rædd. Siðasta daginn voru svo þessi mál í heild lögð fyrir sameiginlegan fund og rædd og síðan gerðar sam- þvkktir um þau. Hér að framan hefur verið leitast við að gefa stutt yfirlit yfir þau störf, sem slíkt mót tekur til meðferðar. En það var einnig mikið um gleðslcap og alls kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.