Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 44
140 SKINFAXI annað sem áformað er að gera hverju sinni. Slikt kostar um- ræður, stundum á mörgum fundum. Skil á skýrslum til U. M. F. í. eru enn alltof léleg. Þær eiga að berast fyrir 1. mai en almennt koma þær siðar og alls ekki frá sömum félögum. Vanræksla þessi er einkum stjórnum héraðssambandanna að kenna, sem reka linlega á eftir þeim heima i héruðunum. Ýms sambönd sanna aftur á móti, að það er hægt að standa fullkomlega í skilum með skýrslurn- ar, eins og U. M. S. Skagafjarðar, Vestur-Skaftafellssýslu og Vestur-Barðastrandasýslu sem senda þær 100% og mjög lítið skortir á hjá Ungmennasambandi Kjalarnesþings, Borgar- fjarðar og Eyjafjarðar. Stjórnir héraðssambandanna þurfa að vera samtaka um að kippa þessu i lag, því trassaskapur i þessum efnum er ungmennafélagshreyfingunni ósamboðinn. D. Á. íþrnttatjrcinar Eiðawnótsins Sambandsráðsfundur U.M.F.I., sem haldinn var í Reykjavík 29. og 30. sept. samþykkti að keppt skyldi í þessum íþróttagreinum á landsmótinu næsta vor: 1- Frjálsar íþróttir: Hlaup: 100 m, 400 m, 1500 m, víðavangshlaup ca. 4000 m., boðhlaup 4x100 m, 80 m hlaup kvenna og 4x80 m boð- hlaup kvenna. Stökk: Langstökk, þrístökk, hástökk, stangarstökk. Enn- fremur langstökk og hástökk kvenna. Köst: Kringlukast, kúluvarp, spjótkast og kúluvarp kvenna. 2. Sund: Karlar: 100 m bringusund, 100 m frjáls aðferð, boðsund, 4x50 m frjáls aðferð. Konur: 100 m bringusund, 50 m frjáls aðferð, 4x25 m hoðsund, frjáls aðferð. (Synt verður í köldu vatni). 3. Glíma: Glímt verður í einum flokki. 4. Handknattleikur: Keppni milli beztu kvenflokka livers héraðssambands. Aðrar samþykldir sem gerðar voru um íþróttir mótsins eru þessar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.