Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 42
138 SKINFAXI trjáreit félagsins. Tók þátt í mörgum iþróttamótum utan hér- aðs og innan og starfar ötullega að íþróttamálum. Umf. Hegri, Rípurhreppi, girti 4 ha. land, sem áformað er að rækta tún og planta trjáplöntum i. Gefur út félags- blaðið Hegra. Umf. Hjalti, Hólahreppi, braut niður 5 dagsláttur, sem rækt- að verður til viðbótar túni félagsins, er félagsmenn heyja endurgjaldslaust á hverju ári. Umf. Haganeshrepps, Haganesvík, sýndi sjónleikinn Tengda- mömmu. Umf. Ársól og Árroðinn, Eyjafirði, vinna að íþróttavallar- byggingu að Syðra-Laugalandi. Bindindisfélagið Dalbúinn, Saurbæjarhreppi, gróðursetti 1300 plöntur í trjáreit félagsins. Vann að endurbótum á sam- komuskála sínum. Umf. Öxndæla, Öxnadal, minntist 50 ára afmælis. Guðs- þjónusta var í kirkjunni, en samkoma í húsi félagsins með ræðum og almennum söng. Umf. Svarfdæla, Dalvík, lék sjónleikinn Brimhljóð í sam- vinnu við Leikfélag Dalvíkur 4 sinnum. Hafði 64 kvikmynda- sýningar á Dalvik. Ilóf viðbyggingu á samkomuhúsi félagsins. Umf. Þorsteinn Svörfuður, Svarfaðardal, lék sjónleikinn „Seðlaskipti og ást“. Umf. Vísir, Ólafsfirði, hefur stofnað bókasafn á félagssvæði sinu. Umf. Einherjar, Vopnafirði, starfar í þremur deildum, sem greinast eftir byggðinni í A, B, D. Deildir félagsins starfa allar að sundlaugarbyggingunni, sem lauk á árinu. Ennfremur skóg- rækt, iþróttavallargerð og byggingu félagsheimilis. Samkomur og fundi halda deildirnar venjulegast út af fyrir sig. Umf. Valur, Reyðarfirði vinnur að iþróttavallargerð og gróðursetti 800 plöntur í trjáreit sinn. Umf. Öræfa, Öræfum, vinnur að gróðurreit við samkomu- hús sitt. Gefur út handskrifað félagsblað. Umf. Meðallendinga, Meðallandi, hefur girt reit við sam- komuhúsið og hafið þar trjárækt. Umf. Ósk, Fljótshverfi, á 1500 m2 trjáreit. Rekur bókasafn með 587 bindum. Umf. Eyfellingur, A.-Eyjafjöllum, endurbætti sundlaug sína að SeljavöIIum. Félagið á trjáreit. Umf. Ásahrepps, Holtum, vinnur að byggingu félagsheimilis að Ási og á tvo trjáreiti. Umf. Samhygð, Gaulverjabæjarhreppi, liélt málfundanám-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.