Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 6
102 SKINFAXI yfir, livað vœri gert af liálfu norska ríkisins, til að auka og efla menningaráhrif meðal almennings. Hann áleit að almenningsbókasöfnin, sem væru i örum vexti, skipuðu þar virðulegan sess. Eftir fyrirlesturinn gátu menn komið með fyrirspurnir og var það vel þegið og urðu skennntilegar umræður um þær og erindið á eftir. Frá kl. 8 um kvöldið gátu menn skemmt sér við leiki eða önnur sjálfvalin efni. Og var svo jafnan á hverju kvöldi eftir það. Þar sem allir þátttakendur mótsins voru ungt og tápmikið fólk var oft glatt á hjalla fram eftir kvöldi, en þó voru allir mættir stund- víslega til starfa morguninn eftir lcl. 7 árdegis. Þess má líka geta, að finnski þjóðdansaflokkurinn, sem hér liafði verið í heimsókn, kom þarna við á heimleiðinni. Hafði hann forystu í skemmtuninni mörg kvöldin. Næsti dagur rann upp bjartur og fagur og sama má segja um mótsgestina, þeir mættu kátir og hressir við fánahyllinguna og sönginn, sem varð fastur liður á morgnana. Svo byrjuðu annir dagsins með að skoða bóndabæ þar í nágrenninu, sem heitir Stórahof. Bónd- inn, sem hét Svenkerud, tók á móti okkur og bauð alla velkomna og sagði í stórum dráttum sögu staðarins, sem er óðal og hefur tilheyrt sömu ætt í samfleytt 425 ár. Hann gat einnig um stærstu breytingar, sem orðið höfðu í búskaparháttum staðarins. Þegar heim kom flutti Arne Rostad fyrrverandi for- maður í Noregs Bondelag erindi um bændastéttina á okkar tímum. Hann kom vitanlega viða við um allt sem snertir búskapinn. Svo sem félagslegan þroska, langan vinnudag, fólksfælekun i sveitunum, sem hann taldi eitt liöfuð vandamál þar i landi sem hér. Hann sagði að ca. 50 þús. manns hefðu yfirgefið landbún- aðarstörf, en þó væri ánægjulegt að vita að landbún- aðarframleiðslan hefur á sama tima aukist um ca. 14%. Hann hélt einnig fram þeirri skoðun að rilcið gerði of lílið til að liefta flóttann frá landsbyggðinni en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.