Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 4
100 SKINFAXI Fyrirliðar einstakra landa, sem þátt tóku í mótinu. Fremri röð frá vinstri: Lennart Melby (Noregi), Ar- vo Inkila (Finn- landi), Knut Fortun (Noregi). Aftari röð: Alvar Lindberg (Sví- þjóð), E. Johs. Jörg- ensen (Danmörku), Daniel G. Einarsson (Islandi). í sínu landi. Síöari liluta dagsins hélt svo skólastjóri lýðskólans í Elverum, Nils Brattset, snjallt erindi um Elverum og „Österdalen“ (Austurdalinn), en Elve- rum liggur í mynni þessa dals að sunnan. Þarna kom margt fram, hæði fróðlegt og skemmtilegt, enda var efnismeðferð liin prýðilegasta. „Österdalen“ er einn lengsti dalur landsins, ca. 000 km. frá norðri til suð- urs. Hann er líka ein yngsta hyggð landsins. Þess vegna er lika saga hans að mörgu leyti betur þekkt en ella gerist um eldri byggðir, og bafa búskapar- hættir verið all breytilegir frá upphafi til þessa dags t. d. má geta þess að mjög snögg umskipti urðu þar á búskaparháttum er menn tóku að nytja skóginn i stóruin stíl. Þá urðu margir kotbændur að milljóna- mæringum í einni svipan á því, að áður einskis nýt- ar skóglendur þeirra urðu nú gulls í gildi, sem venju- lega skipta þar hundruðum liektara (400—600). Þessir auðugu bændur tóku nú að ferðast til út- land einkum Frakklands, og af þeim sökum varð byggðarlagið mjög fyrir frönskum áhrifum, sem síð- an hefur einkum geymst i húsagerðarlistinni, enda byggðu margir bændur þessa tima mjög stóra og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.