Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 14
110 SIÍINFAXI 43 millj. kwst., en 1949—50 mesta álag 216 þús. ktw. og orkusalan 626 millj. kwst., svo ekki verður annað sagt, en að rafmagnsmálin hafi þrifizt vel undir stjórn E.S.B., þrátt fyrir margvíslega fjárhaglega örðugleika í landinu á árunum 1930—40. Raforku hefur verið veitt til allra boi’ga og bæja og flestra þorpa (95%), en dreifing um sveitirnar er. tiltölulega skammt á veg komin, enda eru þær strjál- býlar og byggðin að þvi leyti svipuð og hér á landi, að býlin standa yfirleitt ein sér en ekki í þyrpingu. Á Irlandi búa um 60% af þjóðinni i sveit, svo ekki er að undra, að Ix-ar hafi haft fullan hug á að leiða rafmagn út í strjálbýlið. Árið 1943 lagði E.S.B. fram ýtarlega greinargerð um lausn rafoi'kumála sveitanna og var síðan ákveðið að eftirfarandi 5 atriði skyldu lögð til grundvallar við lausn þessarar mála: 1. Að gjaldskrá í sveitum skyldi vera álíka og í þorp- unum, samkvæmt þeim gjaldskrám, er þá voru í gildi þar. Að sama gjaldskrá skyldi vera í gildi fyrir alla notendur í sveit, hvar sem væri á landinu. 2. Að notendum skyldi yfirleitt ekki gert að greiða veruleg heimtaugagjöld, né heldur ábyrgjast lág- marksgjald fyrir rafoi’ku. 3. Að sem flestir gætu fengið rafmagn og að leitast skyldi við að taka fyrir ákveðin svæði í hverjum áfanga, en ekki línur eða belti. 4. Að fyrst ætti að taka fyrir þau svæði, þar sem fjár- hagsleg afkoma veitanna yrði bezt. 5. Að allt skyldi gert til þess að fullgera dreifikerfin um sveitirnar á 10 árum. Fyrsta rafmagnskerfið var valið í sept. 1946, og eftir að línuleiðir höfðu verið mældar, var byrjað að setja niður stólpa í nóv. sama ár. I byi’jun var við ýmsa örðugleika að etja, eins og eðlilegt er, en síðar hefur gengið betur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.