Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 48
144 SIÍINFAXI með 40 stigum. Umf. Grundf. hlaut 24, Umf. Eldborg 9, Umf. Snæfell 5, Umf. Trausti 3 og Umf. Staðarsveita 3. Veður var slæmt og völlurinn mjög blautur. HÉRAÐSMÓT U.M.S. DALAMANNA var haldið að Sælingsdaislaug 22. júlí. Martin Larsen sendi- kennari flutti ræðu og Guðmundur Einarsson, formaður Breið- firðingafélagsins i Reykjavík, ávarp. Tvöfaldur kvartett úr Reykjavík söng. Þórður Eyjólfsson, Goddastöðum, formaður sambandsins stjórnaði mótinu. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Svavar Magnússon, Umf. Æskan, 11,6 sek. Hann vann einnig langstökkið, 5,09 m. 3000 m. hlaup: Davið Stefánssón, Umf. Stjarnan, 11:28,7 mín. Hann vann einnig 2000 m. hindrunarhlaup drengja, 7:32,5 mín. 80 m. grindahlaup: Sigurður Þórólfsson, Umf. Stjarnan, 10,0 sek. Hann vann einnig kúluvarpið, 10,56 m., og þrístökkið, 10,91 m. Hástökk: Jakob Jakobsson, Umf. Stjarnan, 1,54 m. Hann vann einnig, kringlukastið, 26,65 m. og 50 m. baksund, 40,2 sek. 80 m. hlaup kvenna: Lilja Sæmundsdóttir, Umf. Stjarnan, 11,5 sek. 50 m. sund, frjáls aðferð: Einar Kristjánsson, Umf. Auður djúpúðga, 35,8 sek. 100 m. bringusund: Aðalsteinn Pétursson, Umf. Dögun, 1:37,8 mln. 400 m. bringusund: Jóbann Ágústsson, Umf. Auður djúpúðga, 7:14,4 mín. Hann vann einnig drengjasundið, 50 m. frjáls að- ferð, 40,7 sek. og 100 m. bringusund drengja, 1:33,6 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Ólöf Ágústsdóttir, Umf. Auður djúpúðga, 50,0 sek. Umf. Stjarnan sigraði með 86 stigum. Umf. Auður djúpúðga hlaut 45 stig. Veður var óhagstætt. Hvasst og kalt. Meðvindur í hlaupum en mótvindur í flestum öðrum greinum. HÉRAÐSMÓT U. I. .VESTUR-BARÐASTRANDASÝSLU var haldið að Sveinseyri í Tálknafirði 18. og 19. ágúst. Sigþór Lárusson iþróttakennari stjórnaði mótinu. Ú r s I i t : 100 m. hlaup: Ólafur Bæringsson, íþróttafél. Hörður, 11,8 sek. Hann vann einnig, 200 m. hlaupið, 23,8 sek., 800 m. hlaupið, 2:18,6 mín, og þrístökkið, 12,91 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.