Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 25
SKINFAXI 121 ^JCriitján Jlónaon SnorraitöÉu.m: TÓBAK OG BKEMIVÍN (Grein rituð í Málhvöt, félagsblað U.M.F. „Eldborg", 10/5 1949.) Hér er sjálfsagt á ferðinni ein bindindisprédikunin, munuð þið hugsa, þegar þið lesið þessa fyrirsögn. Og þið munuð líka e. t. v. hugsa sem svo, að þær geri bara illt verra þessar sífelldu ræður um bann og bindindi. FóJk sækist bara meira í það, sem verið er að aftra því frá. — Getur verið. En þó held ég að mannfólkið ætti allt hvað líð- ur að hætta að gera gælur við löngunina i forboðna eplið og telja hana einliverja eðlisnauðsyn, og þar af leiðandi réttlæt- anlega, svo framarlega, sem það vill telja sig á framfaraleið. Sönnu nær virtist mér að sækjast eftir liinu girnilega epli á meðan það er engum til meins og ekki forboðið, en síðan ekki lengur. — En viðvikjandi áróðrinum fyrir hinum ýmsu málefnum, er það að segja, að ekki haida kaupmennirnir, að hann sé tilgangslaus. Þeir auglýsa vörur sínar, daglega i blöð- um og útvarpi með ærnum tilkostnaði. Og ekki halda stjórn- málaflokkarnir, að hann sé til neins, sem leggja tugi, og jafnvel hundruð þúsunda, j að senda áróðursmenn út um kjördæmin, til að vinna að kosningu sinna manna. — Nei, dropinn holar hinn harðasta stein, og áróðursorðin vinna á sannfæringu og breytni mannanna, þar er ekki alltaf sú hark- an og staðfestan fyrir hendi — ekki heldur í hinu illa, sem betur fer. En ég ætla nú ekki að þylja langar prédikanir, hvorki um bindindi eða annað. — Ég ætlaði aðeins að varpa fram nokkr- um spurningum til athugunar: Hvað lialdið þið, að gert hefði verið, ef flutzt liefðu til landsins 2 pestir í mannfólkið, til dæmis um leið og Ivarakúl- pestirnar fluttust í sauðféð? Við skulum segja, að önnur hefði lýst sér þannig, að á frumstigi, því meinlausasta, yrði mað- urinn örari, hefði verra taumhald á tungu sinni, en gæti ann- ars sinnt verkum sjnum og skyldum, þó ekki þeim, sem krefja mikilla átaka, andlegra eða likamlegra. E. t. v. slyppu nokkrir, sem veikina tækju, með þessi tiltölulega meinlausu köst, og fengju þau máske ekki nema nokkrum sinnum á ári. — En venjulega héldi veikin þó lengra fram. Köstin yrðu tíð- ari. Maðurinn fengi stundum leiða og uppsölu. Hann liætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.