Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 33
SIÍINFAXI 129 sem Indonesíu byggja. (Til samanburðar má geta bess, að hér á íslandi munu vera starfandi um 180 læknar fyrir 140 þús. manns. Þar við bætist svo, að heilbrigðisástand austur þar er mun lakara en hér). Og félagi minn hélt enn áfram: „Nú þegar við höfum heimt sjálfstæði vort, eftir þriggja alda nýlendustjórn Hollendinga, fjögurra ára harðstjórn Japana og hina blóðugu byltingu, sem sigldi í kjölfar hennar, verða leiðtogar vorir og öll alþýða manna að gera sér ljóst, að við höfum tekið okkur miklar skyldur á herðar. Við verðum að jafna deilurnar við herraþjóðina, gleyma syndum hennar og horfa fram á við. Tryggja þarf öllum mannsæmandi lífskjör, nægilegt og betra viðurværi, efla heilbrigði, koma á trygging- um, hæfilegum vinnutíma og hvíld fyrir verkamenn, efla trú- og stjórnmálafrelsi og koma á víðtækari alþýðufræðslu og æðri menntun. Næstu tuttugu árin munu skera úr því, hvort okkur tekst að leysa hin fjölmörgu vandamál, sem blasa við þjóðinni í dag. Ef þjóðin öll tileinkar sér inntak orðanna Bhinneka Tunggal Ika (þ. e. sameining, þrátt fyrir óskyldleika) er ástæðulaust að örvænta um frelsi vort.“ Þannig fórust félaga mínum orð. Á seinustu tveim árum hefur stjórn Indonesíu sent fjölmarga unga menn og konur til náms i Evrópu, Ameríku og Ástralíu. Eru miklar vonir tengdar við þá. Hinn ungi lögfræðinemi frá Djakarta var einn af þeim. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.