Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 46
142 SKINFAXI HÉRAÐSMÓTIN 1951 Að venju verður hér getið þeirra héraðsmóta Umf. sem Skin- faxa er kunnugt um frá síðastliðnu sumri. Með samanburði á þessum þáttum Skinfaxa liin siðari ár má fá nokkurt yfir- lit á þróun íþrótlanna, einkum frjálsiþróttanna i hinum ein- stöku héruðum. HÉRAÐSMÓT U.M.S. KJALARNESSÞINGS var haldið ó Hvalfjarðareyrum 15. júli. Eftir íþróttakeppn- ina var samkoma í Félagsgarði í Kjós. Sigurður Norðdahl sýndi þar kvikmynd frá landskeppninni i Osló. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Tómas Lárusson, Umf. Afturelding, 11,6 sek. Hann vann einnig 400 m. hlaup, 58,4 sek., og langstökkið, 6,09 m. 3000 m. hlaup: Gylfi Grímsson, Umf. Drengur. 10:35,6 mín. 80 m. hlaup kvenna: Aðalheiður Finnbogadóttir, A, 11,7 sek. Hástökk kvenna: Ragna Márusdóttir, D., 1,18 m. Kúluvarp kvenna: Ólafía Lárusdóttir, D., 8,60 m. Kúluvarp: Ásbjörn Sigurjónsson, A., 12,52 m. Kringlukast: Magnús Lárusson, D., 35,35 m. Hann vann einn- ig spjótkastið, 42,46 m. ..Hástökk: Guðjón Iljartarson, A., 1,61. Þrístökk: Árni R. Hálfdánarson, A., 12,08 m. Veður var ágætt og áliorfendur margir. HÉRADSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið að Þjóðólfsholti við Hvítá, dagana 14. og 15. júlí. Fyrri daginn var forkeppni en keppt til úrslita þann síðari. Sr. Þorgrímur Sigurðsson Staðarstað flutti ræðu og Karlakór Akraness söng. Átta Umf. sendu menn til þátttöku i iþrótta- keppninni. Þá kepptu gestir frá íþróttabandalagi Akraness og Héraðssambandi Þingeyinga. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Garðar Jóhannesson, Í.A., 11,6 sek. 400 m. hlaup: Einar Jónsson, Umf. íslendingur, 59,4 sek. Hann vann einnig, 1500 m. hlaupið, 5:02,6 min. 3000 m. hlaup: Erlingur Jóhannsson, Umf. Brúin, 10:42,0 mín. 4X100 m. boðhlaup: Sveit Umf. Skallagrims 48,0 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.