Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 46

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 46
142 SKINFAXI HÉRAÐSMÓTIN 1951 Að venju verður hér getið þeirra héraðsmóta Umf. sem Skin- faxa er kunnugt um frá síðastliðnu sumri. Með samanburði á þessum þáttum Skinfaxa liin siðari ár má fá nokkurt yfir- lit á þróun íþrótlanna, einkum frjálsiþróttanna i hinum ein- stöku héruðum. HÉRAÐSMÓT U.M.S. KJALARNESSÞINGS var haldið ó Hvalfjarðareyrum 15. júli. Eftir íþróttakeppn- ina var samkoma í Félagsgarði í Kjós. Sigurður Norðdahl sýndi þar kvikmynd frá landskeppninni i Osló. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Tómas Lárusson, Umf. Afturelding, 11,6 sek. Hann vann einnig 400 m. hlaup, 58,4 sek., og langstökkið, 6,09 m. 3000 m. hlaup: Gylfi Grímsson, Umf. Drengur. 10:35,6 mín. 80 m. hlaup kvenna: Aðalheiður Finnbogadóttir, A, 11,7 sek. Hástökk kvenna: Ragna Márusdóttir, D., 1,18 m. Kúluvarp kvenna: Ólafía Lárusdóttir, D., 8,60 m. Kúluvarp: Ásbjörn Sigurjónsson, A., 12,52 m. Kringlukast: Magnús Lárusson, D., 35,35 m. Hann vann einn- ig spjótkastið, 42,46 m. ..Hástökk: Guðjón Iljartarson, A., 1,61. Þrístökk: Árni R. Hálfdánarson, A., 12,08 m. Veður var ágætt og áliorfendur margir. HÉRADSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið að Þjóðólfsholti við Hvítá, dagana 14. og 15. júlí. Fyrri daginn var forkeppni en keppt til úrslita þann síðari. Sr. Þorgrímur Sigurðsson Staðarstað flutti ræðu og Karlakór Akraness söng. Átta Umf. sendu menn til þátttöku i iþrótta- keppninni. Þá kepptu gestir frá íþróttabandalagi Akraness og Héraðssambandi Þingeyinga. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Garðar Jóhannesson, Í.A., 11,6 sek. 400 m. hlaup: Einar Jónsson, Umf. íslendingur, 59,4 sek. Hann vann einnig, 1500 m. hlaupið, 5:02,6 min. 3000 m. hlaup: Erlingur Jóhannsson, Umf. Brúin, 10:42,0 mín. 4X100 m. boðhlaup: Sveit Umf. Skallagrims 48,0 sek.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.