Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 29
SKINFAXl 125 FRÁ JAVA: Þar sem austrið og vestrið mœtast í klæðaburði. — sömu akrar og fjölmörg beztu mannvirki voru eyðilögð af Hollendingum. Fjárhagur og allt atvinnulíf var í rústum eftir styrjaldarárin. Og síðast en ekki sízt. ibúar Indonesíu eru ákaflega ólíkir og sundurlyndir innbyrðis. Snemma á öldum komu innflytjendur frá Norður Indo-Kína og settust að á Indonesíu. Síðar urðu stórfeldir fólksflutn- ingar til eyjanna frá Indlandi, Arabíu, Persíu og seinast Evrópu. Þetta fólk flutti með sér menningu, siði og lífsvenjur þessarar þjóða. Þess vegna eru tvö hundruð tungumál töluð á Indonesíu í dag, sum af fáum en önnur af milljónum, eins og t. d. á Java. Menning ýmissa Asíuþjóða hafði þegar í upphafi mjög sterk áhrif á allt þjóðlíf á Indonesíu. List, bókmenntir (þjóðsögur) og þjóðhættir bera þess glögg merki. Áhrif Hindúa voru um skeið mjög sterk, og hið merkilega steinminnismerki á Mið- Java, Borabodur, sýnir ljóslega, að áhrif Búddatrúar hafa verið mikil á timabili. Á því eru útskornar myndir af Búdda. List Javabúa endurspeglar ennþá Bramatrú og áhrif hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.