Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 50
146 SKINFAXI staklingum hlaut flest stig Guðbjartur Guðlaugsson, Umf. 17. júni, 26 alls. íþróttamótið fór í fyrsta sinn fram á hinum nýja héraðs- iþróttavelli að Núpi. Er þetta grasvöllur, sem enn er þó ekki fullgerður. Þátttaka i íþróttunum hefur aldrei verið jafn mikil og almenn. Veður var ágætt og mótið fjölsótt. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS STRANDAMANNA var haldið á Hólmavík 24. júní. Ú r s1it : 100 m. hlaup: Ragnar Skagfjörð, Umf. Geislinn, 12,0 sek. Hann vann einnig, hástökkið, 1,64 m. 400 m. hlaup: Sigurkarl Magnússon, Umf. Reynir, 58,9 sek. Hann vann einnig, langstökkið, 6,00 m., þrístökkið, 12,74 m., kúluvarpið, 11,79 m., kringlukastið, 37,05 m. og spjótkastið, 50,10 m. 1500 m. hlaup: Guðmundur Torfason, Umf. Neistinn, 4:55,4 min. 80 m. hlaup kvenna: Guðrún Jensdóttir, Umf. Hvöt, 12,0 sek. Hún vann einnig langstökk kvenna, 3,92 m. Sigurkarl Magnússon hlaut flest stig einstaklinga, 24 alls. Umf. Geislinn, Hólmavík vann mótið með 37 stigum, Umf. Reynir hlaut 30, Umf. Neisti 24, Umf. Hvöt 11, Sundfé. Grettir 4. SUNDMÓT H.S.S. og DRENGJAMÓT var haldið að Klúku í Bjarnarfirði 8. júlí.. Keppendur voru 27 frá þremur Umf. 100 m. sund, frjáls aðferð: Magnús Hjálinarsson, Umf. Geisl- inn, 1:30,8 mín. Hann vann einnig, 50 m. bringusund, 41,2 sek. 4X50 bringuboðsund: Umf. Neistinn, 3:00,0 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Ásthildur Þórðardóttir, Umf. Geislinn, 54,1 sek. 4X50 m. bringusund kvenna: Umf. Geislinn, 3:44,2 mín. 100 m. bringusund drengja, innan 16 ára: Baldur Sigurðsson, Grettir, 1:47,3 mín. 50 m. bringusund drengja: Karl Loftsson, Umf. Geislinn, 47,3 sek. 80 m. hlaup: Guðmundur Torfason, Umf. Neisti, 10,7 sek. Hann vann einnig, 800 m. hlaupið, 2:30,5 mín. og þrístökkið, 11,42 m. Kúluvarp: Bragi Valdimarsson, Umf. Geislinn, 12,47 m. Hann vann einnig, hástökkið, 1,45 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.