Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 12
108 SKINFAXI er bæði frá fjárhagslegu og tæknilegu sjónarmiði allt annað viðfangsefni en lagning rafmagnsveitna um jafn strjálbyggðar sveitir og hér á landi. Orkunni eí þar dreift lágspennt frá spennistöðvimi, sem ná til tuga notenda hver. Eigi að taka önnur lönd til samanburðar ber því að velja þau lönd eða landshluta, sem eru strjálbýl og byggðarlag að öðru leyti svipað og hér á landi. Kemur þá í ljós, að dreifing raforku um slíkt strjálbýli er yfir- leitt mjög skammt á veg komin, hvar sem er í heim- inum, og að þar sem ráðizt hefur verið í slíkar fram- kvæmdir er yfirleitt ekki um annað að ræða en ein- fasa veitur, þ. e. a. s. þrífasa stofnlínur með einfasa álmum og hliðarlínum. Sem undantekning mætti nefna norðurhluta Noregs, því þar mun fyrirhugað að leggja þrífasa línur, einnig um hin strjálbyggðu héruð, en dreifingunni er enn mjög skammt á veg komið. Sem dæmi um einfasa veitur má nefna ýmis héruð í Bret- landi og stór svæði í Bandaríkjunum, en þar eru um % allra sveitaveitna einfasa. Sveitaveiturnar í Bandaríkjunum eru hinar mestu í heimi, eins og svo margt annað þar í landi. Ná til um 5 millj. býla, sem er um 85% af öllum býlum. Býlafjöldi er því tæplega 6 millj. sem er hérumbil sama tala hlutfallslega og hér á landi miðað við fólksfjölda. Einna gleggsta dæmið er þó grannland vort Irland og skal því þróun raforkumálanna þar lýst nokkru nánar. Irar eru svipað á veg staddir í raforkumálum og við Islendingar. Árið 1927 var sett á laggirnar rílcis- stofnun (E. S. B), raforkumálastjórn Irlands. Stjómin er skipuð af ríkisstjórn Irlands og fær lánsfé fyrir stofnkostnaði rafveitna úr rikissjóði, en er að öðru leyti óháð og sér um vinnslu, dreifingu og sölu raf- orku til allra neytenda. Raforkan er seld á kostnaðar- verði og er þá allur kostnaður meðtalinn, þ.e. vextir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.