Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 49
SKINFAXI 145 1500 m. hlaup: Sveinn Þórðarson, Umf. Barðastr. 4,53 m. 80 m. hlaup kvenna: Guðrún Hallsdóttir, Umf. Barðstr., 12,1 sek. Hástökk: Baldur Ásgeirsson, íþróttafél. Bild., 1,61 m. Langstökk: Páll Ágústsson, íþróttafél. Bild., 5,99 m. Hástökk kvenna: Hrafnhildur Ágústsdóttir, íþr. Bild., 1,34 m. Hún vann einnig langstökkið, 4,19 m. Kúluvarp: Kristinn Fjelsted, íþr. Hörður, 12,29 m. Kringlukast: Ólafur Guðmundsson, íþr. Hörður, 34,72 m. Spjótkast: Hallgrímur Matthiasson, íþr. Hörður, 40,15 m. Kúluvarp kvenna: Þórarna Ólafsdóttir, íþr. Hörður 8,26 m. Spjótkast: Hrafnhildur Ágústsdóttir, íþr. Bild., 20,47 m. 60 m. sund kvenna: Guðrún Gestsdóttir, íþr. Bild., 60,07 m. 100 m .sund karla: Magnús Guðmundsson, íþr. Hörður, 1:27,3 min. Hann vann einnig, 400 m. sundið, 7:19,9 mín. Handknattleikur: Hörður 6 stig, Drengur 4 stig og íþr. Bild. 2 stig. íþróttafélagið Hörður, Patreksfirði, vann mótið með 75 stigum, íþr. Bild. hlaut 60 stig, íþr. Drengur, Tálknafirði, 44 og Umf. Barðstr 23. HÉRAÐSMÓT U.M.S. VESTFJARÐA var haldið að Núpi í Dýrafirði 8. júlí. Sr. Jón ísfeld á Bíldudal flutti guðsþjónustu í Núpskirkju. Síðan setti Halldór Kristjáns- son Kirkjubóli, formaður sambandsins, mótið, en sr. Eiríkur J. Eiríksson Núpi flutti rœðu. Úrslit : 100 m. hlaup: Jónas Ólafsson, Höfrungi, 11,5 sek. Hann vann einnig, langstökkið, 6,30 og 400 m. hlaupið, 55,8 sek. 80 m. hlaup kvenna: Sigríður Ólafsdóttir, Höfrungi, 11,7 sek. Hún vann einnig, kúluvarp kvenna, 8,68 m. Kúluvarp karla: Ólafur Þórðarson, Umf. 17. júní, 12,93 m. Hann vann einnig, kringlukastið, 39,85 m. Hástökk: Guðbjartur Guðlaugsson, Umf. 17. júni, 1,62 m. Hann vann einnig, þrístökkið, 13,05 m. Spjótkast: Sturla Ólafsson, Stefnir, 43,57 m. 1500 m .hlaup: Ásmundur Hagalínsson, Umf. Vorboði, 5:16,0. min. Hástökk kvenna: Ingibjörg Ólafsdóttir, Höfrungi, 1,20 m. Hún vann einnig, langstökkið, 4,72 m. Kringlukast kvenna: Helga Kristjánsdóttir, Höfrungi, 25,85 m. 4X100 m. boðhlaup: Sveit Höfrungs, 50,5 sek. Handknattleikur kvenna: Stefnir—Höfrungur 4:1. Hörfungar á Þingeyri vann mótið með 99 stigum. Af ein- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.