Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 49

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 49
SKINFAXI 145 1500 m. hlaup: Sveinn Þórðarson, Umf. Barðastr. 4,53 m. 80 m. hlaup kvenna: Guðrún Hallsdóttir, Umf. Barðstr., 12,1 sek. Hástökk: Baldur Ásgeirsson, íþróttafél. Bild., 1,61 m. Langstökk: Páll Ágústsson, íþróttafél. Bild., 5,99 m. Hástökk kvenna: Hrafnhildur Ágústsdóttir, íþr. Bild., 1,34 m. Hún vann einnig langstökkið, 4,19 m. Kúluvarp: Kristinn Fjelsted, íþr. Hörður, 12,29 m. Kringlukast: Ólafur Guðmundsson, íþr. Hörður, 34,72 m. Spjótkast: Hallgrímur Matthiasson, íþr. Hörður, 40,15 m. Kúluvarp kvenna: Þórarna Ólafsdóttir, íþr. Hörður 8,26 m. Spjótkast: Hrafnhildur Ágústsdóttir, íþr. Bild., 20,47 m. 60 m. sund kvenna: Guðrún Gestsdóttir, íþr. Bild., 60,07 m. 100 m .sund karla: Magnús Guðmundsson, íþr. Hörður, 1:27,3 min. Hann vann einnig, 400 m. sundið, 7:19,9 mín. Handknattleikur: Hörður 6 stig, Drengur 4 stig og íþr. Bild. 2 stig. íþróttafélagið Hörður, Patreksfirði, vann mótið með 75 stigum, íþr. Bild. hlaut 60 stig, íþr. Drengur, Tálknafirði, 44 og Umf. Barðstr 23. HÉRAÐSMÓT U.M.S. VESTFJARÐA var haldið að Núpi í Dýrafirði 8. júlí. Sr. Jón ísfeld á Bíldudal flutti guðsþjónustu í Núpskirkju. Síðan setti Halldór Kristjáns- son Kirkjubóli, formaður sambandsins, mótið, en sr. Eiríkur J. Eiríksson Núpi flutti rœðu. Úrslit : 100 m. hlaup: Jónas Ólafsson, Höfrungi, 11,5 sek. Hann vann einnig, langstökkið, 6,30 og 400 m. hlaupið, 55,8 sek. 80 m. hlaup kvenna: Sigríður Ólafsdóttir, Höfrungi, 11,7 sek. Hún vann einnig, kúluvarp kvenna, 8,68 m. Kúluvarp karla: Ólafur Þórðarson, Umf. 17. júní, 12,93 m. Hann vann einnig, kringlukastið, 39,85 m. Hástökk: Guðbjartur Guðlaugsson, Umf. 17. júni, 1,62 m. Hann vann einnig, þrístökkið, 13,05 m. Spjótkast: Sturla Ólafsson, Stefnir, 43,57 m. 1500 m .hlaup: Ásmundur Hagalínsson, Umf. Vorboði, 5:16,0. min. Hástökk kvenna: Ingibjörg Ólafsdóttir, Höfrungi, 1,20 m. Hún vann einnig, langstökkið, 4,72 m. Kringlukast kvenna: Helga Kristjánsdóttir, Höfrungi, 25,85 m. 4X100 m. boðhlaup: Sveit Höfrungs, 50,5 sek. Handknattleikur kvenna: Stefnir—Höfrungur 4:1. Hörfungar á Þingeyri vann mótið með 99 stigum. Af ein- 10

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.