Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 28
124
SKINFAXI
Jtf erfendum uettvancji 3
BANDARÍKI INDONESÍU
Meðal farþega, er komu um borð í Surriento á höfn-
inni í Djakarta á Java, var ungur lögfræðinemi. Þetta var
einkar geðþekkur stúdent, alvarlegur mjög og síhugsandi.
Hann skrifaði samkvæmt beiðni nafn sitt í dagbók mína.
Neðan undir nafnið sitt skrifaði hann orðin Merdeka og
Bhinneka Funggal I k a. En það var ekki fyrr en við
vorum komin langleiðina heim til Evrópu, að ég fékk skýr-
ingu á þessum orðum. Þetta eru kjörorð Indonesíu. Og síðar,
þegar félagi minn hafði frætt mig nokkuð um eyjarnar sínar
og hið mjög svo blandaða og ólíka fólk, sem þær byggir, lærði
ég að skilja, hve geysi þýðingarmikið það er, að þegnar hins
unga lýðveldis tileinki sér orðin Bhinneka Tun g‘g a 1
I k a, ekki aðeins í orði, heldur og í verki.
Við sátum uppi á þilfari og ræddum um þau riki, sem eftir
langa og harða baráttu fengu loks frelsi sitt upp úr heims-
styrjöldinni síðustu, Hindústan, Pakistan, Ceylon, Burma,
Filippseyjar, ísland og Indonesía. Talið beindist, að vonum,
einkum að hinum tveim síðast nefndu.
„Við erum skemmst á veg komnir,“ sagði félagi minn.
„Til þess liggja margar ástæður. Herraþjóðin hafði ekki búið
okkur undir að taka við sjálfstæði okkar. Okkar tápmestu
og beztu menn fórust í hinni blóðugu byltingu. Hinir frjó-
fyrsta lagi reyna að koma i veg fyrir, að þetta væri gert.
Tækist það ekki, færum við tvímælalaust frá borðinu. Við
létum ekki nægja að éta ekki matinn, og bera fyrir lystar-
leysi, slæmsku í maga, eða því um líku. Við myndum standa
upp frá borðinu, eins og Gunnar á Hljðarenda. Teldum okk-
ur máske ekki hafa rétt til að gefa kinnhestinn — en frá
borðinu færum við.
En þegar — að dómi okkar bindindismanna — er verið að
stela lifsgleði og lífsgæfu þúsunda og aftur þúsunda — manna
og kvenna, fæddra og ófæddra, þá brosum við með, eða lát-
um sem minnst á okkur bera.
Enda þótt kurteisi sé góð dyggð, þá held ég, að við ættum
að lcggja þessa liæversku niður.