Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 3
SKINFAXI 99 2)anlef Cj. di\ mariion: Æskulýðsmótið í Efiverum (Daníel G. Einarsson og kona hans, Eva Þórsdóttir, voru fulltrúar U.M.F.Í. á norræna æskulýðsmótinu í Elverum í sumar). Norræn æskulýðsmót eru nú árlega lialdin að til- hlutan ungmennafélaganna á Norðurlöndunum sex, eins og lesendum Skinfaxa er kunnugt um. Mótin eru haldin til skiptis í löndunum. Að þessu sinni var mótið haldið að lýðháskólanum í Elverum í Noregi. Mótið stóð yfir 19.—25. júlí s.l. Elverum er þekktur staður frá byrjun síðustu styrjaldar, en þar neitaði Hákon Noregskonungur þýzka sendiherranum 9. apríl 1940 að taka vinsamlega á móti þýzka hernáminu. Elverum er annars lítill friðsamur hær, sem liggur beggja vegna á bökkum „Glommu“, nytsömustu ár Noregs. Lega staðarins við samgöngum úr öllum átt- um er mjög góð og mun hafa ráðið miklu um staðar- val en einnig hefur hið frjósama og fagra umhverfi gert sitt. En í þessum héruðum Noregs eru mestu skóglendur landsins, enda ilmandi skógur, hvert sem litið er, svo langt sem augað eygir. Fjöllin sjást að- eins í bláma fjarlægðarinnar. Fimmtudaginn 19. júlí tóku ungmennafélagar víðs- vegar að frá hinum Norðurlöndum að streyma til Elverum, með bílum og járnbrautum. Föstudagsmorg- un kl. 8 var mótið sett af Knut Fortun ritara Noregs Ungdomslag, með stuttu ávarpi, en siðan fór fram fánaliylling og þjóðsöngvar allra Norðurlandanna voru sungnir. Eftir það var gengið i samkomusal skól- ans og þar fór fram kynning þeirra ungmennafélaga, sem þátt tóku í mótinu, með því að einn fulltrúi frá hverju landi sagði frá starfinu og viðfangsefnunum 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.