Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 20
116 SKINFAXI c) Skorað á stjórnir héraðssanibandanna, að hefja sem fyrst skipulegan undirbúning á sambandssvæðuni sinum að þátt- töku iþróttanianna í landsmótinu og almennum hópferðum þangað. d) Þeim tilmælum beint til stjórna héraðssambandanna að þau kappkosti að íþróttakeppni á héraðsmótum gangi sem greiðast. í þvi sambandi bendir fundurinn á eftir- farandi atriði: 1) Að takmarkaður sé sá greinafjöldi, sem liver ein- staklingur má taka þátt í. 2) Að keppni i fleiri en einni grein fari fram samtíinis. 3) Að halda námskeið í leik- og keppnisreglum, svo að ávallt sé nægilegt þjálfað starfslið fyrir hendi á í- þróttamótum. e) Því mótmælt að enginn skuli vera frá U.M.F.Í. í nefnd þeirri, er menntamálaráðherra hefur séð ástæðu til þess að skipa til endurskoðunar á iþróttalögunum frá 12. febr. 1940, þar sem það hefur, ásamt f.S.Í. og rikinu, liaft með höndum framkvæmd laganna frá upphafi og átt aðild að samningu þeirra og undirbúningi. f) í tilefni af bréfi frá þessari íþróttalaganefnd taldi fund- urinn engra breytinga þörf á íþróttalögunum, hvorki efn- islega né formlega, enda hefðu þau reynzt með ágætum. 2. Áfengismál. a) „Sambandsráðsfundurinn lýsir yfir þvi, að hann telur fullkomlega óviðeigandi að lögreglustjórinn í Reykjavik leyfi vínveitingar á opinberum samkomum æskulýðsfé- laga og krefst þess, að áfengislöggjöfin sem og reglugerð um sölu áfengra drykkja sé að fullu framkvæmd. Þá telur fundurinn og að það sé siðferðileg skylda stjórnarvalda landsins að stuðla að því, að skemmtana- lífið beri menningarblæ.“ b) „Samþykkt að beina þvi til sambandsstjórnarinnar að hún fái því framgengt, að ríkið leggi til lögreglu á opin- berum samkomum.“ 3. Áhugamannaskóli á Laugarvatni. „Samþykkt að skora á menntamálaráðuneytið að hefjast handa um stofnun áhugamannadeildar við íþróttakennara- skólann að Laugarvatni." 4. Ýms málefni. a) „Fundurinn mælir eindregið með þvi að af hálfu U.M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.