Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1951, Qupperneq 20

Skinfaxi - 01.11.1951, Qupperneq 20
116 SKINFAXI c) Skorað á stjórnir héraðssanibandanna, að hefja sem fyrst skipulegan undirbúning á sambandssvæðuni sinum að þátt- töku iþróttanianna í landsmótinu og almennum hópferðum þangað. d) Þeim tilmælum beint til stjórna héraðssambandanna að þau kappkosti að íþróttakeppni á héraðsmótum gangi sem greiðast. í þvi sambandi bendir fundurinn á eftir- farandi atriði: 1) Að takmarkaður sé sá greinafjöldi, sem liver ein- staklingur má taka þátt í. 2) Að keppni i fleiri en einni grein fari fram samtíinis. 3) Að halda námskeið í leik- og keppnisreglum, svo að ávallt sé nægilegt þjálfað starfslið fyrir hendi á í- þróttamótum. e) Því mótmælt að enginn skuli vera frá U.M.F.Í. í nefnd þeirri, er menntamálaráðherra hefur séð ástæðu til þess að skipa til endurskoðunar á iþróttalögunum frá 12. febr. 1940, þar sem það hefur, ásamt f.S.Í. og rikinu, liaft með höndum framkvæmd laganna frá upphafi og átt aðild að samningu þeirra og undirbúningi. f) í tilefni af bréfi frá þessari íþróttalaganefnd taldi fund- urinn engra breytinga þörf á íþróttalögunum, hvorki efn- islega né formlega, enda hefðu þau reynzt með ágætum. 2. Áfengismál. a) „Sambandsráðsfundurinn lýsir yfir þvi, að hann telur fullkomlega óviðeigandi að lögreglustjórinn í Reykjavik leyfi vínveitingar á opinberum samkomum æskulýðsfé- laga og krefst þess, að áfengislöggjöfin sem og reglugerð um sölu áfengra drykkja sé að fullu framkvæmd. Þá telur fundurinn og að það sé siðferðileg skylda stjórnarvalda landsins að stuðla að því, að skemmtana- lífið beri menningarblæ.“ b) „Samþykkt að beina þvi til sambandsstjórnarinnar að hún fái því framgengt, að ríkið leggi til lögreglu á opin- berum samkomum.“ 3. Áhugamannaskóli á Laugarvatni. „Samþykkt að skora á menntamálaráðuneytið að hefjast handa um stofnun áhugamannadeildar við íþróttakennara- skólann að Laugarvatni." 4. Ýms málefni. a) „Fundurinn mælir eindregið með þvi að af hálfu U.M.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.