Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 16
112 SKINFAXI Frá liciinsákn Jens Marinus Jensen tíl Islands snmarið 1949 Eiws og skýrt hefur verið frá í Skinfaxa áður, kom formaður dönsku ung- mennafélaganna, Jens Mar- ínus Jensen, hingað til lands, sumarið 1949 í boði U.M.F.f. Var hann gestur Umf. á landsmótinu í Hveragerði og flutt i þar ávarp. Eftir heimkomuna skrif- aði hann margar greinar um áhrif þau, er hann varð fyrir í ferðinni og kynni sín af mönnum og málefn- um. Hann ritar mjög skemmtilega ferðapistla, er létltur og reifur í máli og sjáanlega fljótur að átta sig á hlutunum, þótt hann sjái í svip og hafi stutta við- dvöl. — Einnig bera mannlýsingar hans því vitni, að hann er glöggur mannþekkj- ari. Hann getur og séð skoplegu hliðarnar á því, sem fyrir augu ber, ef því er að skipta. — Hvarvetna verður ljóst af greinum hans, hve mikinn áhuga hann hefur á því, að ís- lenzku handritunum í Danmörku verði skilað aftur til fslands. Drepur hann víða á þetta efni í greinum sínum, enda er hann skeleggur forsvarsmaður fslendinga í handritamálinu. f fyrra kom út eftir Jens Marínus Jensen bókin A d n o r d- lige veje. f bók þessari lýsir hann á ljósan og skemmti- legan hátt kynnum sínum af ungmennafélagshreyfingum Norð- urlandanna allra. Getur hann þar hiklaust úr flokki talað, því að auk þess að vera formaður dönsku hreyfingarinnar, hefur hann oft verið gestur og fulltrúi á mótum, fundum og sam- komum á hinum Norðurlöndunum. T. d. hefur hann komið um 30 sinnum til Noregs. Einn kafli þessarar bókar er um landsmótið í Hveragerði og þing U. M. F. f. sem háð var í sambandi við það. Er kaflinn í Jens Marinus Jensen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.