Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 11
SKINFAXI 107 Itufvvitur til sveitu erlendis [Kafli úr erindi Jakobs Gíslasonar raforkumálastjóra, Raf- magnsmál sveitanna, sem hann flutti í Verkfræðingafélagi fs- lands og víðar á síðastliðnum vetri.] 1 nágrannalöndunum er lagning rafveitna út um sveitirnar miklum mun lengra á veg komið en hér á landi, enda lengra síðan byrjað var á því að leggja slíkar veitur þar. 1 Danmörku, Svíþjóð og Noregi eru nær eingöngu þrífasa veitur til sveita, og sömuleiðis víðast hvar í Bretlandi. Ber þess þó að geta, að hyggð- arlag i þessum löndum er með öðru móti en hér á landi. Bj'lin standa þar að miklu leyti í þyrpingum eða sveitaþorpum á borð við sjávarþorp á Islandi. Lagn- ing rafmagnsveitna um slíkar býlaþyrpingar eða þorp Orkuverið við Laxhlaup í ánni Liffey í írlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.