Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 11

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 11
SKINFAXI 107 Itufvvitur til sveitu erlendis [Kafli úr erindi Jakobs Gíslasonar raforkumálastjóra, Raf- magnsmál sveitanna, sem hann flutti í Verkfræðingafélagi fs- lands og víðar á síðastliðnum vetri.] 1 nágrannalöndunum er lagning rafveitna út um sveitirnar miklum mun lengra á veg komið en hér á landi, enda lengra síðan byrjað var á því að leggja slíkar veitur þar. 1 Danmörku, Svíþjóð og Noregi eru nær eingöngu þrífasa veitur til sveita, og sömuleiðis víðast hvar í Bretlandi. Ber þess þó að geta, að hyggð- arlag i þessum löndum er með öðru móti en hér á landi. Bj'lin standa þar að miklu leyti í þyrpingum eða sveitaþorpum á borð við sjávarþorp á Islandi. Lagn- ing rafmagnsveitna um slíkar býlaþyrpingar eða þorp Orkuverið við Laxhlaup í ánni Liffey í írlandi.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.